Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2017
Spá Össurar
12.11.2017 | 13:14
Í nóvember í fyrra skrifaði Össur í pistli í Kvennablaðinu að Katrín væri farsæll stjórnmálamaður sem yrði forsætisráðherra innan skamms. Bíðum og sjáum hvort það gengur eftir.
![]() |
Segir VG hugsa bara um ráðherrastóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nútíðin
11.11.2017 | 22:49
Nær þriðjungur 15 ára drengja á Íslandi getur ekki lesið sér til gagns, samkvæmt niðurstöðum PISA-rannsóknar OECD. Fyrsta skrefið er að huga að veruleikanum í skólastofum. Svo má leika sér með sýndarveruleika í tölvum.
![]() |
Ræddu framtíðina í skólastofum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)