Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2017
Spá Össurar
12.11.2017 | 13:14
Í nóvember í fyrra skrifađi Össur í pistli í Kvennablađinu ađ Katrín vćri farsćll stjórnmálamađur sem yrđi forsćtisráđherra innan skamms. Bíđum og sjáum hvort ţađ gengur eftir.
Segir VG hugsa bara um ráđherrastóla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Nútíđin
11.11.2017 | 22:49
Nćr ţriđjungur 15 ára drengja á Íslandi getur ekki lesiđ sér til gagns, samkvćmt niđurstöđum PISA-rannsóknar OECD. Fyrsta skrefiđ er ađ huga ađ veruleikanum í skólastofum. Svo má leika sér međ sýndarveruleika í tölvum.
Rćddu framtíđina í skólastofum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)