Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2018
Frelsi til ađ aka eigin bíl
30.4.2018 | 09:55
Ég leyfi mér ađ efast um ađ ţessi spádómur rćtist. Hvort sem okkur líkar betur eđa verr er einkabíllinn samofinn sjálfsmynd hins vestrćna manns.
![]() |
Einkabílar verđi brátt óţarfir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Stutt athugasemd
30.4.2018 | 03:41
Ţegar kynlíf í sambandi er spurning um formlegan samning eđa vinnu er spiliđ búiđ.
![]() |
Hjón ćttu ađ gera samning um kynlíf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Spánargóss
29.4.2018 | 04:54
Sem krakki upplifđi mađur góssiđ sem fólk kom međ heim, t.d. málverk, flamengó dúkkur og kastaníettur. Ţađ var allt vođa spennandi en saltpillurnar voru bestar!
![]() |
Ţegar viđ fórum í fríiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýyrđi?
28.4.2018 | 06:18
Er snyrtipenni nýyrđi, eđa meiniđ ţiđ snyrtipinni?
![]() |
Snyrtipenninn mćlir međ... |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tíska/krísa
28.4.2018 | 03:50
Knús og New York Dolls á ţađ!
![]() |
Kynlaus föt sem brjóta niđur múra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rimlarokk
27.4.2018 | 04:39
Ekki átti mađur von á ţessu ţegar mađur var ađ horfa á Cosby Show í gamla daga. Cosby fékk viđurnefniđ "Pabbi Ameríku". Ţađ er kannski tímanna tákn ađ Pabbi Ameríku sé á leiđinni í steininn. En Elvis lifir!
![]() |
Bill Cosby sakfelldur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í símanum
27.4.2018 | 04:19
Notkun snjallsíma undir stýri er plága. Stór hópur fólks er gjörsamlega háđur símunum sínum og finnst ţađ allt í lagi ađ skođa og senda textaskilabođ á međan ţađ bíđur á rauđu ljósi og jafnvel á međan ţađ er á ferđ. Og ađ tala í símann á međan fólk keyrir finnst mörgum alveg sjálfsagt.
![]() |
Mikil fjölgun skráđra umferđarlagabrota |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skólastarf
27.4.2018 | 04:05
Ef vandamál í skólastarfi vćru ekki meiri en ţetta vćri gaman ađ lifa.
![]() |
Rekinn fyrir sćnska síld |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hefđir
27.4.2018 | 02:44
Eru ekki öll hjónabönd meira eđa minna óhefđbundin?
![]() |
Hjónabandiđ óhefđbundiđ og frjálslegt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sekt
26.4.2018 | 03:11
Ég er kannski međ netta lesblindu. Ég hélt fyrst ađ fyrirsögnin vćri "Nýtt nektarákvćđi fyrir hjólreiđafólk" og ćtlađi ađ fara ađ tjá mig um ađ núna vćri fjölmenningarstefnan gengin of langt. Freud ćtti sennilega skýringu á ţessu mislćsi mínu.
![]() |
Nýtt sektarákvćđi fyrir hjólreiđafólk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)