Bloggfærslur mánaðarins, desember 2023
Íslensk menning
13.12.2023 | 22:41
Fyrst við eru að tala um íslenska menningu þá langar mig að benda á eitt gamalt og gott.
Er á meðan er
Stjórnvöld föst í skammtímalausnum og skítareddingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Breyting
13.12.2023 | 10:30
Í greinni stendur:
Við höfum grundvöll til að láta umbreytingarbreytingar gerast, sagði Sultan al-Jaber áður en samningurinn var samþykktur.
Ég held að orðið umbreytingarbreytingar hljóti að vera nýyrði. Hvernig væri að gleyma þessu orði sem fyrst og þýða það sem soldáninn (hann er ekki sulta) sagði--transformational change--sem grundvallarbreytingu? Bara hugmynd.
Samkomulag náðist á COP28 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sameinuðu þjóðirnar
13.12.2023 | 00:02
Samkvæmt CNN var breytingartillaga um að fordæma Hamas ekki samþykkt. Sameinuðu þjóðirnar skilgreina Hamas ekki sem hryðjuverkasamtök. Maður spyr sig, Hvað þarf Hamas að gera til að Sameinuðu þjóðirnar skilgreini hreyfinguna sem hryðjuverkasamtök?
Yfirgnæfandi meirihluti kaus með vopnahléi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Málfrelsi og ábyrgð
11.12.2023 | 00:05
Fyrrverandi háskólaforsetinn, líkt og margt menntafólk sem ætti að vita betur, virðist ekki skilja hvernig málfrelsi virkar.
Segir af sér í kjölfar ummæla um þjóðarmorð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íran
9.12.2023 | 08:38
Í greininni stendur:
Hossein Amir-Abdollahian, utanríkisráðherra Írans, kallaði einnig eftir því að Rafha-landamærin við Egyptaland yrðu opnuð tafarlaust til þess að hægt væri að senda mannúðaraðstoð til Gasa.
Amir-Abdollahian hrósaði Guterres fyrir að virkja heimild 99. greinar stofnsáttmála stofnunarinnar.
Íran styrkir Hamas og önnur hryðjuverkasamtök, t.d. Hezbollah. Ef stjórnvöld í Íran hefðu snefil að samúð með almennum borgurum í Gaza myndu þau hætta að styðja Hamas en stjórnvöld í Íran hafa ekki einu sinni snefil af samúð með almennum borgurum í Íran.
Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Menntun og stéttskipting
6.12.2023 | 09:38
Það er alltaf þess virði að hlusta á það sem Eiríkur hefur að segja. Ég vil samt benda á eitt. Hann segir:
Börn sem eiga foreldra sem eru í lægri tekjuhópum, með minni menntun, koma verr út. Það er náttúrulega mjög alvarlegt, vegna þess að það bendir til þess að málfarsleg stéttaskipting sé að aukast, sem er ekki gott vegna þess að það heldur áfram. Þessir unglingar sem koma þá illa út, detta kannski út úr skóla og eru þá fastir í láglaunastörfum þegar þeir fara á vinnumarkaðinn. Síðan þegar þau eignast börn þá heldur þetta áfram.
Ég skil hvað hann á við að sjálfsögðu. En er það slæmt í sjálfu sér að fólk sé í láglaunastörfum? Eru þetta ekki nettir stéttafordómar? Og er ekki betra að vera í láglaunastarfi heldur en að vera atvinnulaus menntamaður með níðþunga námslánabyrði á bakinu?
Fráleitt að gera skólana að blórabögglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skóli og heimavinna
5.12.2023 | 22:00
Þetta er alveg hárrétt hjá Ólöfu skólasystur minni
Þurfum að horfast í augu við börnin okkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver ráðleggur ráðgjöfunum?
4.12.2023 | 00:25
Fjölskylduráðgjafinn þarf greinilega á hjálp að halda.
Fjölskylduráðgjafi varar við Mæðgunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)