Bloggfćrslur mánađarins, mars 2023
Tragíkómedía
4.3.2023 | 17:40
Útkoma svokallađra fegrunarađgerđa er oft ađ viđkomandi verđur ennţá ljótari. Ég leyfi mér ađ vitna í Predikarann:
"Ég hef séđ öll verk sem unnin eru undir sólinni og öll voru ţau hégómi og eftirsókn eftir vindi.
Hiđ bogna verđur ekki rétt og ţađ sem á skortir verđur ekki taliđ."
Amen
Yngra fólk sćkir í fegrunarađgerđir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ókei
4.3.2023 | 08:34
Fyrsti apríl kemur snemma í ár.
Stofna ćtti her á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Óvćnt?
4.3.2023 | 00:59
Kćmi ţađ ekki frekar á óvart ef hún hefđi ekki fengiđ sér andlitshúđflúr?
Kom á óvart međ djörfu húđflúri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norrćn vandamál
4.3.2023 | 00:19
Fanginn "Ketil" segir:
Ţađ eru ţessir litlu hlutir sem mestu skipta hér inni. Ađ mađur geti tekiđ ţátt í einhverju félagslífi, hitt ađra og haft eitthvađ til ađ hlakka til, hvort sem ţađ er bíó eđa blakmót. Afplánunin verđur mun ţyngri í vöfum ţegar ţetta hverfur á braut. Ţađ breytir líđaninni hér.
Ţađ gćti sem sagt orđiđ leiđinlegt ađ afplána fangelsisdóm. Ţetta er rosalegt vandamál.
Óttast ađ fangar látist í klefum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gagnsći?
3.3.2023 | 20:43
Stjórnvöld í Kína og kommúnistastjórnir yfirleitt eru ekki beinlínis ţekktar fyrir gagnsći og líta á ţađ sem borgarlegan veikleika.
WHO biđur um gögn til ađ rannsaka uppruna Covid | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Wayne Shorter
2.3.2023 | 20:12
Hann spilađi líka međ Miles Davis og var auđvitađ einn af stofnendum Weather Report.
Wayne Shorter látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sagan
2.3.2023 | 17:15
Engels-herflugvöllurinn er skírđur í höfuđiđ á nćrliggjandi borg, Engels, sem er ađ sjálfsögđu skírđ í höfuđiđ á Friedrich Engels, félaga Karls Marx. Engels er stundum kallađur fyrsti kampavínskommúnistinn.
Segir Bandaríkin hafa ađstođađ viđ drónaárásir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)