Bloggfærslur mánaðarins, mars 2023

Tragíkómedía

Útkoma svokallaðra fegrunaraðgerða er oft að viðkomandi verður ennþá ljótari. Ég leyfi mér að vitna í Predikarann:

"Ég hef séð öll verk sem unnin eru undir sólinni og öll voru þau hégómi og eftirsókn eftir vindi.

Hið bogna verður ekki rétt og það sem á skortir verður ekki talið."

Amen innocent

 


mbl.is Yngra fólk sækir í fegrunaraðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ókei

Fyrsti apríl kemur snemma í ár.


mbl.is Stofna ætti her á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óvænt?

Kæmi það ekki frekar á óvart ef hún hefði ekki fengið sér andlitshúðflúr?


mbl.is Kom á óvart með djörfu húðflúri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Norræn vandamál

Fanginn "Ketil" segir:

„Það eru þess­ir litlu hlut­ir sem mestu skipta hér inni. Að maður geti tekið þátt í ein­hverju fé­lags­lífi, hitt aðra og haft eitt­hvað til að hlakka til, hvort sem það er bíó eða blak­mót. Afplán­un­in verður mun þyngri í vöf­um þegar þetta hverf­ur á braut. Það breyt­ir líðan­inni hér.“

Það gæti sem sagt orðið leiðinlegt að afplána fangelsisdóm. Þetta er rosalegt vandamál. 


mbl.is Óttast að fangar látist í klefum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gagnsæi?

Stjórnvöld í Kína og kommúnistastjórnir yfirleitt eru ekki beinlínis þekktar fyrir gagnsæi og líta á það sem borgarlegan veikleika.


mbl.is WHO biður um gögn til að rannsaka uppruna Covid
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Wayne Shorter

Hann spilaði líka með Miles Davis og var auðvitað einn af stofnendum Weather Report.


mbl.is Wayne Shorter látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sagan

Engels-herflugvöllurinn er skírður í höfuðið á nærliggjandi borg, Engels, sem er að sjálfsögðu skírð í höfuðið á Friedrich Engels, félaga Karls Marx. Engels er stundum kallaður fyrsti kampavínskommúnistinn. 


mbl.is Segir Bandaríkin hafa aðstoðað við drónaárásir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband