Bloggfærslur mánaðarins, mars 2023

Hættuleg list

Ef sýningin er svona hættuleg að mati Arnars Dan væri ekki heiðarlegast að hann neitaði að taka þátt í henni?


mbl.is „Aldrei aftur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forréttindaaktívismi

Gaman verður að sjá hve margir mæta á mótmælin fyrir utan Hörpu. Fólk sem hefur tíma til að berjast gegn óperum, í stað þess að berjast gegn alvöru rasisma, hefur of mikinn frítíma og er að öllum líkindum haldið forréttindablindu. Gerið betur! wink


mbl.is Vísar ásökunum um rasisma á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hr. Carlson

Málsókn Dominion Voting Systems hefur leitt til þess að enn sterkara ljósi er varpað á alls konar rugl og samsæriskenningaþvætting sem er í gangi á FOX. Áður en þetta mál kom upp höfðu meira að segja lögfræðingar FOX sagt að fólk eigi ekki að taka það sem Tucker Carlson segir alvarlega. En hann er nokkuð góður leikari og margir taka hann ennþá alvarlega.


mbl.is Sagðist hata Trump af ástríðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Twitter

Ég prófaði Twitter í dálítinn tíma. Mín niðurstaða var sú að þrátt fyrir ákveðna kosti væri þetta sorglegur staður. Ég mæli frekar með því að hitta fólk, lesa bók eða fara í göngutúr.


mbl.is Fjöldi fylgjenda hefur þrefaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tíminn

Að það þyki merkilegt að fara ekki í fegrunaraðgerð er tímanna tákn og svolítið sorglegt. 


mbl.is Aldrei farið í lýtaaðgerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svissneskt viðskiptasiðferði

Sviss er með strangar reglur þegar kemur að súkkulaði og ímynd landsins en þegar kemur að bankareikningum eru þeir ekki eins vandir að virðingu sinni.


mbl.is Toblerone segir skilið við Matterhorn-fjallið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vistvæn ferðalög

Fólk verður bara að ferðast til og frá landinu á snekkjum eins og Greta Thunberg. Verður það ekki voðalega gaman?


mbl.is Stærsta hagsmunamál Íslands frá upptöku EES
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veðrið

Þetta er nú ekki beinlínis góð auglýsing fyrir veðurfræði sem vísindagrein. Spurning hvort það ætti kannski að leggja niður Veðurstofu Íslands og segja bara að spáin sé: "Það getur hvað sem er gerst."


mbl.is Gervivori lokið og engin hlýindi í kortunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Strætó

Það er um að gera að hafa gott strætisvagnakerfi og að ganga og hjóla sem mest, en ef fólk ætlar að búa á Íslandi er nauðsynlegt fyrir flesta að eiga eða hafa aðgang að bíl, nú eða þekkja einhvern sem er viljugur að skutla manni.  


mbl.is Vill gefa borgarbúum kort í strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Finnland

Mér hefur alltaf fundist að Íslendingar gætu verið í meiri samvinnu við Finnland. Við gætum lært margt að þeim og þeir kannski af okkur. Þegar kemur að menntamálum eru þeir til dæmis mjög öflugir. 


mbl.is Múmínálfar prýða finnskar flugvélar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband