Bloggfćrslur mánađarins, september 2023
Ofbeldi og orđrćđa
30.9.2023 | 09:10
Ţađ er reglulega ráđist á fólk á Íslandi. Hvernig vćri ađ herđa viđurlög viđ ofbeldi í stađ ţess ađ ráđast gegn málfrelsi borgaranna? Forsćtisráđherra virđist gleyma ţví ađ málfrelsi hefur skipt sköpum í réttindabáráttu hinsegin fólks og margra annarra ţjóđfélagshópa.
Vitundarvakning ţolir enga biđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Um umrćđur
18.9.2023 | 06:43
Í frjálslyndum lýđrćđisríkjum geta kennarar tjáđ skođanir sínar opinberlega og nemendur hafa frelsi til ađ gagnrýna ţćr skođanir harđlega. Orđ, hvort sem ţau eru röng eđa sönn, geta veriđ stuđandi, eins og allir vita, en umrćđur um alvarleg málefni eru nauđsynlegar. Annars lćrir enginn neitt, hvorki kennarar, nemendur, né ađrir.
Líđum ekki fordómafullar yfirlýsingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurning
15.9.2023 | 22:00
Eru frjálslyndir femínistar og sumt samkynhneigt fólk semsagt ekki gott fólk, ađ mati prófessorsins, vegna ţess ađ ţađ er ekki nćgilega róttćkt og vill ekki umbylta samfélagsgerđinni?
Auđvelt ađ höfđa til tilfinninga um börn í hćttu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)