Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2024
Kenning um mótmćli
13.2.2024 | 04:41
Í Búsáhaldabyltingunni ánetjađist ákveđinn hópur íslensku ţjóđarinnar mótmćlum á Austurvelli. Íslendingar eru, eins og allir vita, mjög hrifnćmir og áhrifagjarnir. Mótmćli eru móralskt dóp og ávanabindandi. Eftirfarandi línur eru úr klassísku lagi hedónistaheimspekinganna, Rolling Stones, "You Can't Always Get What You Want."
And I went down to the demonstration
To get my fair share of abuse
Singing, "We're gonna vent our frustration
If we don't we're gonna blow a fifty-amp fuse"
Sing it to me, honey!
Ţađ er margt skrítiđ í kýrhausnum.
Mótmćlandi réđst ađ Diljá Mist | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Anarkista rökfrćđi
11.2.2024 | 06:44
No Borders Iceland samtökin eru ekki bara á móti landamćrum. Ţau eru líka á móti ţjóđum, ţví ţjóđir, líkt og ríki, eru rasískar, ađ mati samtakanna. Slagorđ samtakanna, eins og sjá má á Fésbókarsíđu ţeirra, er: No borders, no nations. Engin landamćri, engar ţjóđir. Hvađ ţýđir ţađ? Ţađ ţýđir ađ samtökin viđurkenna ekki einu sinni tilverurétt ţjóđarinnar, Palestínumanna, sem ţau segjast vera ađ berjast fyrir.
Bođa aftur til mótmćla viđ lögreglustöđina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Lög og réttur
10.2.2024 | 20:53
Fólk hefur rétt til ađ mótmćla á friđsamlegan hátt en ţegar ţađ kemur í veg fyrir ađ lögreglan og ađrar stofnanir ríkisins sinni skyldum sínum ţarf ađ taka á ţví. Ef ţađ er ekki gert ríkir óöld í landinu. Vinstri- og hćgrisinnađir ađgerđasinnar gleyma ţví stundum ađ ţađ kaus ţau enginn. Ţeir eru ekki lögreglan. Ţeir eru ekki ríkiđ. Ţeir hafa engan rétt til ađ stjórna. Í frjálslyndum lýđrćđisríkjum er fólki ekki heimilt ađ taka lögin í sínar eigin hendur og ţađ eru góđar ástćđur fyrir ţví eins og flestir vita. En sumir geta ekki, eđa vilja ekki, skilja ţetta.
Mótmćlendur hindruđu innkeyrslur lögreglu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áhyggjur
1.2.2024 | 00:35
Ég hef nú smá áhyggjur af ţví hve margir, ţar á međal forseti Bandaríkjanna, tala viđ brúđu. Ég verđ ađ segja ţađ. En kannski eru ţetta óţarfa áhyggjur.
Elmo spurđi og heimurinn svarađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)