Blaðamannafélag Íslands: Metsölubók

Er ekki kominn tími til þess að góður sagnfræðingur setjist niður og byrji að skrifa bók um það sem hefur verið og er að gerast í Blaðamannafélagi Íslands? 


mbl.is Formaðurinn millifærði fé á sjálfan sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lýðræði

Jebb, svona virkar lýðræðið. Hvað er næata skref? Að lýsa yfir vantrausti á Flokki fólksins og Pírötum?


mbl.is Vantrauststillaga felld á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erdogan

Erdogan er ekki nema 70 ára gamall. Ég hélt hann væri 317 ára. Þess má einnig geta að í Tyrklandi er bannað að gera grín að forsetanum. 


mbl.is Segir Netanjahú eiga sök á árás Írana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framför

Will Smith komst í gegnum þetta án þess að kýla neinn á kjaftinn. Það er framför. Batnandi mönnum er best að lifa.


mbl.is Will Smith gerði allt vitlaust á Coachella
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hófsemi?

Hófsamir leiðtogar ausa ekki fé í erlend hryðjuverkasamtök og senda ekki yfir þrjúhundruð sprengjudróna og flugskeyti á annað land. Þeir níðast heldur ekki á eigin þjóð eins og klerkaveldið í Íran gerir.


mbl.is Íranar hafi vísvitandi gætt hófs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íran-Ísrael

Stjórnvöld í Íran eru nær því en nokkru sinni fyrr að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Fjölmiðlar á borð við Washington Post hafa nýlega bent á þetta. Sú þróun er ógn ekki bara við Ísrael heldur fyrir allan heiminn. Líklegast er að þegar Ísrael svarar fyrir sig, sem er bara spurning um tíma ef sagan kennir okkur eitthvað, muni aðgerðir þeirra beinast gegn kjarnorkuvopnaáætlunum Írans. 


mbl.is „Stríð Ísraels og Írans yrði strategískt stríð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skilaboð Bidens

Samkvæmt Axios fréttastofunni, sagði Joe Biden við Benjamin Netanyahu að Bandaríkin myndu ekki styðja gagnárás Ísraels á Íran.

 


mbl.is Telur árásina draga Bandaríkin inn í átökin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íran og eldurinn

Stjórnvöld í Íran eru að leika sér að eldinum og hafa gert það lengi en því miður er það svo að brennd börn forðast ekki alltaf eldinn.  


mbl.is Írönsk drónaárás á Ísrael yfirvofandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stríð eða friður

Sá myndbandið hans Ástþórs. Skilaboðin eru: gerið mig að forseta eða Rússar gera kjarnorkuárás á Ísland. 


mbl.is Vefur Ástþórs hrundi klukkan 20
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjá roðann á Álftanesi

Bíddu? Var uppbókað á Austurvelli? Kommúnistar eru eins og Georg og félagar. Vinsælir alls staðar. 


mbl.is Myndskeið: Hindruðu för frá Bessastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband