Íran-Ísrael

Stjórnvöld í Íran eru nær því en nokkru sinni fyrr að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Fjölmiðlar á borð við Washington Post hafa nýlega bent á þetta. Sú þróun er ógn ekki bara við Ísrael heldur fyrir allan heiminn. Líklegast er að þegar Ísrael svarar fyrir sig, sem er bara spurning um tíma ef sagan kennir okkur eitthvað, muni aðgerðir þeirra beinast gegn kjarnorkuvopnaáætlunum Írans. 


mbl.is „Stríð Ísraels og Írans yrði strategískt stríð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skilaboð Bidens

Samkvæmt Axios fréttastofunni, sagði Joe Biden við Benjamin Netanyahu að Bandaríkin myndu ekki styðja gagnárás Ísraels á Íran.

 


mbl.is Telur árásina draga Bandaríkin inn í átökin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband