Tveir taparar

Hillary Clinton tapaði fyrir Donald Trump og Donald Trump tapaði fyrir Joe Biden. Hvorki Clinton né Trump geta sætt sig við það enda kallar það á þroska sem hvorugt þeirra býr yfir. Það er miklu skemmtilegra að vinna en að tapa, sagði Nixon en það getur kennt manni meira að tapa ef maður er tilbúinn að læra af reynslunni. Fæstir læra af reynslunni. Yfirleitt heldur fólk bara áfram að gera sömu vitleysurnar ár eftir ár, áratug eftir áratug, þar til það rennur út á tíma. Og þannig er nú það.


mbl.is Clinton gerir óspart grín að Trump í tilefni almyrkvans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýja leiðin

Þetta virðist vera nýjasta vinnustaðamódelið. Starftsmenn vinna bara þá vinnu sem þá langar að vinna. Hvað er næst? Fréttaþulir sem neita að flytja fréttir sem þeim líkar ekki?


mbl.is Gísli Marteinn lýsir ekki Eurovision í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband