Færsluflokkur: Bloggar
Um þýðingar
21.9.2014 | 04:58
Þetta stendur í greininni í Business Insider:
Kashper said the company would continue to be based out of Los Angeles.
Svona er þetta þýtt í greininni á Mbl.is:
Kaupverð fyrirtækisins hefur ekki verið gefið upp en höfuðstöðvarnar verða að líkum fluttar til Los Angeles í Kaliforníu að sögn stjórnarformannsins.
Þessi þýðing er kolröng. Höfuðstöðvarnar halda áfram að vera í Los Angeles. Svo vantar það í Mbl.is greinina að rússneska fyrirtækið kaupir Pabst Brewing Company í samvinnu við amerískt fyrirtæki, TSG Consumer Partners.
![]() |
Rússar kaupa hipsterabjórinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lag og saga
21.9.2014 | 04:15
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og hver ber ábyrgð á ofnunum hérna?
21.9.2014 | 01:19
Og hver ber ábyrgð á ofnunum hérna? Það er alltaf eitthvað bank í þeim. Það er alltaf eins og þeir séu fullir af lofti. Hver á að hleypa því út? Á ÉG að gera það?"
![]() |
Málvillur í hverjum fréttatíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Læk á það
20.9.2014 | 18:19
Læk á þessa frétt Og alltaf gaman þegar Moggabloggarar komast í fréttirnar. Til hamingju, Páll!
En ég er hér með samsæriskenningu. En er mögulegt að Páll Vilhjálmsson og Werner Herzog sé sami maðurinn?


![]() |
Saksóknari lækar ummæli um lekamálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Andvökur
20.9.2014 | 06:38
Margaret Thatcher sagði: "Sleep is for wimps." Sama hugmynd var notuð í Wall Street þegar Gordon Gekko segir: "Lunch is for wimps."
F. Scott Fitzgerald skrifaði: In the real dark night of the soul it is always 3 a.m. in the morning." En stundum er gott að vaka um nætur þegar veröldin sefur, hugsa sinn gang og láta hugann reika, lesa kannski svolítið og fara svo aftur að sofa--eða liggja bara andvaka. Maður sofnar að lokum.
![]() |
Íslendingar hjálpa Norðmönnum að sofa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Trú og friður
19.9.2014 | 20:49
Hvað ætli margir hafa verið drepnir í innbyrðis átökum milli múslima, sjíta og súnníta, og við útbreiðslu þessarar trúar, sem sumir vilja kalla trúarbrögð friðarins?

![]() |
Múslímar fordæmdu voðaverk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Lou Reed, "Martial Law"
19.9.2014 | 09:53
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
I told you so
19.9.2014 | 07:00
I hate to say, I told you so, but I told you so.
En hér er lag fyrir sjálfstæða Íslendinga. Þetta er svo flott!
![]() |
Skotar hafna sjálfstæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um Skota
18.9.2014 | 19:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sannur Skoti
18.9.2014 | 06:54

Sir Sean Connery vill að Skotland verði sjálfstætt, en eins og sannur Skoti býr hann ekki á Bretlandi til að spara að borga skatt. Hann býr á Bahamaeyjum. Connery hefur ekki mætt til að styðja málstað skoskra sjálfsstæðissinna. Hann getur bara verið á Skotland í ákveðið marga daga og bróðir hans segir að hann vilji nota þá daga sparlega.
![]() |
Kjörstaðir opnir í Skotlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)