Færsluflokkur: Bloggar
Le Pen fjölskyldan
5.9.2014 | 19:25

Fyrrverandi leiðtogi Front National, Jean-Marie Le Pen, faðir Marine, sagði nýlega í bloggi sínu, sem er á vefsíðu flokksins, að það ætti að baka franskan sögnvara af gyðingaættum í ofni. Þetta leiddi til deilna milli feðginanna, því hún vill að fólk líti á flokkurinn sem meinstrím flokk og hefur hótað að lögsækja þá sem kalla flokkinn öfgahægriflokk. Faðir Mariane minnti hana á að hún hafi oft verið hönkuð á því að vera með rasísk ummæli.
Núna eru þau búin að sættast.
Heimild: http://www.theguardian.com/world/2014/jun/15/jean-marie-le-pen-marine-le-pen-front-national-france
![]() |
Fengi meira fylgi en forsetinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Neytendavernd
5.9.2014 | 07:54
![]() |
Vopnahlé og sælgætisbann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Engin gleði
4.9.2014 | 18:20
![]() |
Oslóartré áfram á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til sölu
3.9.2014 | 09:26
Ég hélt fyrst að Morrissey sjálfur væri til sölu fyrir 290.000 krónur og fannst það nokkuð góð kaup.

![]() |
Jakki Morrissey til sölu fyrir 290.000 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ást og athygli
2.9.2014 | 00:15
Ha ha! Þetta er augljós leið til að vekja athygli á bókinni. Og allt í lagi með það svo sem. Skemmtikraftar verða að vera í sviðsljósinu. Annars gleymast þeir.
Courtney Love hefur róast svolítið frá því í gamla daga. Hún sagði nýlega: I'm going to be fifty. I don't have time for the nonsense." Mikið til í þessu, sérstaklega fyrir þá sem eru á svipuðum aldri. Ég mæli með myndinni Still Crazy, um endurkomu hljómsveitar. Bill Nighy leikur söngvarann. Henn stendur fyrir framan spegil og hrópar í örvæntingu: "I'm not fifty! I'm not fifty!" Mér fannst þetta voða fyndið, sérstaklega vegna þess að ég trúði því varla að ég myndi einhvern timann verða fimmtugur. Ég á eitt ár eftir.
Ég fylgdist ekki vel með hljómsveit Courtney Love, Hole, en mér fannst lagið "Violet" ágætt, sérstaklega kórusinn.
![]() |
Ævisagan er hörmung |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kínverskt lýðræði
31.8.2014 | 21:22
Já, frjálsar kosningar leiða bara til óreiðu. Kínverskt lýðræði er miklu betra. Velkomin í frumskóginn.
![]() |
Fjöldamótmæli í Hong Kong |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skiluru?
30.8.2014 | 01:04
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Neil Young, "On the Beach"
29.8.2014 | 22:49
Þetta er annar skilnaður Neil Youngs. Hann er skilnaðarbarn og skilnaður, upphaf og endalok vináttu og sambanda, hafa alltaf verið þemu í textum hans.
Lagið "Don't Be Denied" byrjar til dæmis svona:
When I was a young boy,
My Mama said to me,
"Your Daddy's leaving home today.
I think he's going to stay."
We packed up all our bags
And drove out to Winnipeg.
Hér kemur lagið "On the Beach", eitt besta tilvistarkreppulag Youngs. Graham Nash leikur sérleg vel á Wurlitzer píanó, sóló Youngs er fallega brothætt, allt virkar. Platan seldist illa, en Young kærði sig kollóttan um það.
All my pictures are falling
From the wall where I placed them yesterday
The world is turning
I hope it don't away
. . .
Though my problems are meaningless
That don't make them go away
![]() |
Skilja eftir 36 ára hjónaband |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2+2=5
29.8.2014 | 21:09
Rússar halda áfram að neita því að rússneskir hermenn séu í Úkraínu. Og þegar tíu rússneskir fallhlífahermann voru teknir til fanga þar nýlega var svar Rússa að hermennirnir hefðu verið í Úkraínu fyrir slysni".
Tveir plús tveir eru fimm.
Heimild: http://www.bbc.com/news/world-europe-28934213
![]() |
Gríman er að falla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Halal Kitty
29.8.2014 | 20:48
Svona myndi Hello Kitty líta út í strangtrúuðu íslömsku ríki, að mati teiknara, þar sem tilveran er flokkuð niður í það sem er halal" (leyfilegt) og haram" (bannað). Sennilega þyrfti hún að fjarlægja bleiku slaufuna. Hún er full glannaleg.

![]() |
Hello Kitty er ekki kisa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)