Fćrsluflokkur: Bloggar

Nýjustu fréttir

Svanurinn hefur veriđ hreinsađur af ákćrum um rasisma. Erlendu nemendurnir voru ađ grínast. Ţeir sjá eftir ummćlunum og hafa dregiđ ţau til baka.

Heimild: http://www.buzzfeed.com/alanwhite/in-case-you-were-wondering-the-students-of-warwick-arent-und

En kannski er svanurinn bara međ góđan lögfrćđing Tounge 


mbl.is Svanir ráđast á erlenda nemendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Berlusconi og félagar

Samkvćmt ítölsku blađi var Dell'Utri ađ vinna í ţví ađ fjárfesta milljónir af evrum fyrir Berlusconi. Berlusconi, aftur á móti, heldur ţví fram ađ hann hafi sent Dell'Utri til Líbanons, ađ beiđni Vladímír Pútins, til ađ hjálpa fyrrverandi forseta Líbanon. Ég veit ekki hvađ Pútin hefur um máliđ ađ segja.

Hér eru Pútin og Berlusconi saman á góđri stundu.

Heimild: http://www.independent.co.uk/news/world/europe/silvio-berlusconis-messenger-to-the-mafia-marcello-dellutri-seized-in-beirut-after-going-on-the-run-9257794.html 

Pútin - Berlusconi

 


mbl.is Samstarfsmađur Berlusconis handtekinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áróđur

Ţađ er ekki gott ţegar áróđur slćđist inn í fréttir, eins og til dćmis hér: „Ţar efndu stuđningsmenn Rússa til mótmćla og í framhaldi af ţví sendu Rússar hermenn til Krím til ađ tryggja öryggi rússneskra íbúa skagans." Ţetta međ ađ „tryggja öryggi rússneskra íbúa skagans" er pravdíska.

Rússland fór međ her inn í sjálfstćtt ríki og réttlćtti ţađ međ ţví ađ halda fram ađ veriđ vćri ađ „tryggja öryggi rússneskra íbúa". Í frétt af ţessu tagi er lágmark ađ bćta viđ „ađ eigin sögn" eđa álíka orđalagi.

Ég stenst ekki mátiđ ađ láta hér mynd fylgja međ af Pútin ađ kissa Kim Jong-Il. 

Kim Jong il-Putin

 


mbl.is Joe Biden til Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ABBA

Í greininni stendur: „Hljómsveitin átti sitt gullaldartímabil á áttunda áratugnum, á hippatímabilinu ţegar eiturlyf voru stór hluti af tónlistarsenunni.”

Blómaskeiđ ABBA var 1974-82. Ţegar gullöld ABBA hófst var blómasskeiđi hippanna lokiđ.

Ţađ er fullt af sorg í ABBA-lögunum, sérstaklega eftir ađ hjónaböndin fóru í vaskinn. Hér er eitt klassískt lag, „The Winner Takes It All.” Ţađ er allt í lagi ađ skćla yfir ţessu. Ţetta er svo fallegt, sorglegt og satt. 

 

 


mbl.is Kemur ABBA saman á ný?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Megas & Spilverk ţjóđanna, "Viđ sem heima sitjum"


Kominn á ról

„Nú er ég klćddur og kominn á ról,

Kristur Jesús veri mitt skjól"

Ţessi orđ Hallgríms Péturssonar lćrđi ég hjá ömmu minni. Ţegar ég var hjá henni, eins og gerđist stundum, byrjađi hver dagur á ţví ađ viđ fórum út og fórum međ ţessa morgunbćn. Svo singdum viđ okkur.

Ţegar ég fór í barnaskóla, Gamla Stýrimannaskólann, byrjađi hver dagur á ţví ađ viđ krakkarnir sungum „Ó, Jésú bróđir besti". Ţetta er sennilega fallegasta lagiđ sem ég ţekki.

Í dag er ég trúlaus mađur, ađ miklu leyti vegna ţess ađ kristindómurinn kenndi mér ađ mađur ćtti ađ lifa í ljósi sannleikans.

En mér ţykir alltaf jafn vćnt um orđin og tónlistina sem ég lćrđi ţegar ég var lítill strákur.

„Nú er ég klćddur og kominn á ról,

Kristur Jesús veri mitt skjól . . .”

 


mbl.is Megas söng Passíusálmana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jćja

Ţetta er titillinn á viđtalinu: ICELAND AND RUSSIA: 'PEACE AND HARMONY' 

Jćja.

Í greininni í St. Petersburg Times er vitnađ í fyrrverandi sendiherra Rússa á Íslandi, Andrei Tsyganov. Samkvćmt honum eru samskipti Rússlands og Íslands ađ ţróast í rétta átt ţegar kemur ađ fiskveiđum. Hann segir:

Ég get ekki sagt ađ samskiptin séu til fyrirmyndar, ţví viđ erum ósammála um sumt. En ég er ánćgđur međ ađ ţađ er ákveđin tilhneiging ráđandi í samskiptum okkar--ađ komast ađ niđurstöđu međ samningum en ekki vopnavaldi.

Ţetta er nú ekki beinlínis traustvekjandi. En kannski mega Íslendingar bara vera ţakklátir á međan ţessi "tilhneiging er ráđandi" í samskiptum okkar viđ Rússa. 


mbl.is Pútín vildi ekki rćđa viđ Ólaf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ blöffa eđa ekki blöffa

Samkvćmt Guardian er ólíklegt ađ Pútin sé alvara. Rússland er háđ ţeim tekjum sem landiđ fćr fyrir gasiđ. 

Europe accounts for around a third of Gazprom's total gas sales, and around half of Russia's total budget revenue comes from oil and gas. Moscow needs that source of revenue, and whatever Vladimir Putin's geo-political ambitions, most energy analysts seem to agree he will think twice about jeopardising it. Short of an actual war, the consensus appears to be, Europe's gas supplies are unlikely to be seriously threatened.

Ţannig ađ ţessi hótun er sennilega bara ţađ sem á ensku kallast "hot air", ţ.e.a.s. ţetta er líklegast bara í nösunum á Pútin.

Darth Vader

 

 

 

 


mbl.is Hóta ađ skrúfa fyrir gasiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar er Palli?

Neeiiiii! Ţessi bók er ekki á barnabókalistanum! Smile

Páll Vilhjálmsson
mbl.is Brennu-Njálssaga besta verkiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smá kaldhćđni

Í lýsingu hópsins er vitnađ í orđ Ayaan Hirsi Ali. Hún var ađ missa af ţví ađ vera gerđ ađ heiđursdoktor viđ hinn virta Brandeis háskóla fyrir ađ nota "neikvćđar stađalímyndir" til ađ lýsa Íslam.

A private university outside Boston has decided not to award an honorary degree to a Somali-born women's rights activist who has branded Islam violent and "a nihilistic cult of death."

Brandeis University said it had decided not to award an honorary degree to Ayaan Hirsi Ali, a former Dutch parliamentarian who has been a prominent critic of the treatment of women in Islamic society.

Ms Hirsi Ali in a 2003 interview with a Dutch newspaper said that by modern standards, the prophet Mohammed could be considered a paedophile, and in a 2007 interview with the London Evening Standard called Islam "a destructive, nihilistic cult of death."

"We cannot overlook certain of her past statements that are inconsistent with Brandeis University's core values," the university said in a statement late on Tuesday. "We regret that we were not aware of these statements earlier."

Ţađ er vandlifađ í hinu nýja heimi pólitísks réttrúnađar. 

Heimild: The Sidney Morning Herald World


mbl.is „Ekki bara einn og einn brandari“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband