Fćrsluflokkur: Bloggar
Seltjarnarnesiđ II?
9.4.2014 | 18:49
Seltjarnarnesiđ |
Seltjarnarnesiđ er lítiđ og lágt. Lifa ţar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta ţeir sumar né sól. Sál ţeirra er blind einsog klerkur á stól. Konurnar skvetta úr koppum á tún. Karlarnir vinda segl viđ hún. Draga ţeir marhnút í drenginn sinn. Duus kaupir af ţeim málfiskinn. Kofarnir ramba ţar einn og einn. Ósköp leiđist mér ţá ađ sjá. Prestkona fćddist í holtinu hér. Hún giftist manni, sem hlćr ađ mér. Já, Seltjarnarnesiđ er lítiđ og lágt. Lifa ţar fáir og hugsa smátt. Á kvöldin heyrast ţar kynjahljóđ. Komiđ ţér sćlar, jómfrú góđ! |
![]() |
Ólafur Ragnar: Stórar stćrđir ekki allaf bestar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Félagar
7.4.2014 | 18:28
Hér grínast Sigmundur Davíđ og Bjarni í hlutverkum Spock og Kapteins Kirks. Ég sé ţá í anda.
BJARNI: Sigmundur Davíđ, vilt ţú ekki vera Spock? Hann er rosalega klár?
SIGMUNDUR DAVÍĐ: Nei, nei. Ég er Kapteinninn.

![]() |
Skuldaleiđréttingin rćdd á Alţingi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frumbyggjarnir
7.4.2014 | 17:31
Sigmundur Davíđ skilur ekki alveg hvers vegna Íslendingar eru ekki skilgreindir sem frumbyggjar--enda Íslendingar einhverra hluta vegna ekki taldir frumbyggjar," skrifar hann.
Skilgreinum okkur bara sem frumbyggja, ţegar ţađ hentar, og máliđ er leyst.
Sigmundur er alltof hógvćr. Veit hann ekki ađ sókn er besta vörnin? Hann ćtti ađ segja Bandaríkjamönnum ađ ţeir ćttu nú bara ađ hafa sig hćga. Okkur mađur, Leifur Eiríksson, fann Ameríku og viđ eigum tilkall til alls ţess landsvćđis. Ţar sem viđ erum frumbyggjar ţurfum viđ ekkert ađ hlusta á ţađ ađ ţar voru ađrir frumbyggjar fyrir. Viđ látum sko engan segja okkur fyrir verkum. Viđ tókum til dćmis landiđ af írsku munkunum sem voru ađ ţvćlast á Íslandi áđur en viđ mćttum á svćđiđ . . . Ó, erum viđ ţá ekki frumbyggjar Íslands? Ć, ţar fór í verra! . . . En, nei, frumbyggjar" er nefnilega mjög teygjanlegt hugtak. Samt voru írsku munkarnir ekki alvöru frumbyggjar. En viđ erum sko alvöru frumbyggjar!
. . . Í alvöru.

![]() |
Afstađan rćđst ekki af umvöndunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Skilabođ
6.4.2014 | 23:16
Brúđguminn hefđi getađ tekiđ upp snjallsímann sinn og sent konunni sms:
Ţú elskar símann ţinn greinilega meira en mig. Kannski er hann til í ađ giftast ţér. See ya later.
![]() |
Sendi sms á međan hún gifti sig |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Yfirlestur
6.4.2014 | 05:07
Ţađ er ansi mikiđ ósamrćmi milli fyrirsagnar--22 lögreglumenn létu lífiđ"--og efni greinarinnar. Samkvćmt greininni slösuđust 22 lögreglumenn. Ég kíkti á BBC vefinn og ţar kemur fram ađ 22 lögreglumenn hafi veriđ fluttir á spítala eftir átökin. Enginn af lögreglumönnunum er sagđur látiđ lífiđ.
![]() |
22 lögreglumenn slösuđust |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gamlar bćkur
4.4.2014 | 22:43
Gaman ađ ţessu framtaki hjá Ara Gísla. Ég las Leikföng dauđans eftir Alistair MacLean. Mađur las allt eftir hann og Desmond Bagley á sínum tíma. Ég hélt alltaf ađ titillinn á bók Guđbergs Bergssonar Leikföng leiđans vćri hćđin tilvísun í ţennan titil, en ég var ađ fatta ađ bók Guđbergs kom út á undan bók MacLeans. Stundum er mađur bara leikfang misskilnings manns sjálfs.
Ţađ er rétt hjá Ara Gísla ađ ţađ er alltaf gaman ađ ţessum gömlu íslensku kápumyndum. Mér sýnist kápan vera eftir Halldór Pétursson, en ţađ gćti veriđ misskilningur.

![]() |
Ţúsundir áhugaverđra titla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Önnur kona
4.4.2014 | 21:17
Önnur kona vakti athygli á Möltu ekki fyrir löngu. Sjá hér:
http://www.timesofmalta.com/articles/view/20140226/local/icelandic-media-make-fun-of-malta-gaffe.508367

![]() |
Nýr forseti á Möltu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Partýbćr
4.4.2014 | 21:03
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekkert nýtt hjá Sigmundi
2.4.2014 | 16:59

Fólk ćtti ađ vera orđiđ nokkuđ vant ţví hvernig Sigmundur Davíđ svarar. Eitt lítiđ dćmi. Í greininni stendur: Ţá sagđi hann ekkert nýtt í yfirlýsingum Obama í ţeim efnum heldur ađeins endurtekningu frá árinu 2011. Engar verulegar breytingar hafi orđiđ á samskiptum ríkjanna síđan." Ţađ ađ engar verulegar breytingar" hafi orđiđ eftir 2011, ţýđir ekki ađ ţađ geti ekki orđiđ breytingar. Ţannig ađ ţetta stenst enga skođun.
Sama hvađ fólki finnst um hvalveiđar og Bandaríkin ţá er ţetta bara lítiđ dćmi um hve málflutningur Sigmundar Davíđs er byggđur á veikum grunni. Sigmundur Davíđ virđist halda ađ međ ţví ađ nota Ţetta reddast"-lógík og svara gagnrýni međ Ekki ţessi leiđindi"-útúrsnúningum nái hann ađ halda völdum. Nú er ađ sjá hvort ţessi gömlu trix virka enn.
![]() |
Sigmundur: Ekkert nýtt hjá Obama |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađ gleyma ađ gúggla
2.4.2014 | 02:08
Hver hefur ekki lent í ţessu?
En án gríns, ţađ tekur nokkrar sekúndur ađ finna mynd af ţeirri tegund af bát sem um rćđir, Rinker 342 Fiesta Vee. Ţegar ţađ hefur veriđ gert kemur í ljós ađ ţetta er engin glćsisnekkja og alls ekki eins "ógleymanleg" og sú sem myndin er af.
![]() |
Snekkjan sem gleymdist |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)