Færsluflokkur: Bloggar
Vinsældir og áhrif
2.2.2014 | 05:03
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er óvinsælli en borgarstjórinn umdeildi Rob Ford. Fjörtíu og sjö prósent Torontó-búa telja að Ford hafi staðið sig vel í embætti. Lykillinn að vinsældum og áhrifum í stjórnmálum er að vera maður fólksins" og að lækka skatta, eins og allir vita. Sigmundur Davið þarf kannski að djamma meira.


![]() |
38% sátt við störf Sigmundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fallvaltleiki
2.2.2014 | 02:45

Skjótt skipast veður í lofti. Í desember 2012 var Morsi á forsíðu Time og titlaður mikilvægasti maður Mið-Austurlanda." Núna er hann mögulega að berjast fyrir lífi sínu. Herinn tók völdin í Egyptalandi og með því sýndi hann að það sem Otto von Bismark sagði á nitjándu öldinni er ekki fallið úr gildi: Stóru spurningarnar eru ekki leiddar til lykta með ræðum og meirihlutaákvörðunum . . . heldur með járni og blóði." Auf Deutsch: nicht durch Reden oder Majoritätsbeschlüsse werden die großen Fragen der Zeit entschieden . . . sondern durch Eisen und Blut." Yfirleitt hljómar þýska meira skerí en enska--ókei, þetta eru fordómar en maður sem heitir Wilhelm getur kannski leyft sér þetta--en frasinn blood and iron," er meira ógnvekjandi finnst mér.
![]() |
Réttað yfir Morsi í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Innlegg í umræðuna
2.2.2014 | 01:26
Mér finnst þetta gott innlegg í umræðuna.
http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20131030T163247
![]() |
Hæðni vegna kynvitundar refsiverð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrrverandi
2.2.2014 | 01:13
Marvin Gaye gaf út plötu um skilnað þeirra. Platan hét Here, My Dear. Þar voru lög sem hétu: "When Did You Stop Loving Me, When Did I Stop Loving You" og "You Can Leave, But It's Going to Cost You." Platan var svo opinská að Anna Gordy Gaye íhugaði að lögsækja Marvin.
Marvin Gaye var snillingur en glímdi við ýmis persónuleg vandamál, t.d. kókaínneyslu. Hann var mikill andans maður en holdið heillaði hann einnig og hann náði aldrei að tvinna saman þessa tvo grunnþætti tilveru sinnar, nema í list sinni og hún mun lifa. Líf hans endaði mjög sorglega þegar faðir hans, sem var prestur, skaut hann til bana eftir rifrildi með byssu sem Marvin hafði gefið honum.
Ég læt fylgja með lag sem mér finnst eitt hans allra besta lag, "Trouble Man".
![]() |
Fyrrum eiginkona Marvin Gaye látin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orðumissir
1.2.2014 | 06:15
Ég sýndi brot úr viðtali við Conrad Black um daginn. Kanada hefur núna tekið af honum Kanadaorðuna (Order of Canada). Black er dæmdur fyrir fjármálasvik en neitar öllu. Það eru allir vitlausir og vambarlausir nema hann, að eigin sögn.
Kanadamenn eru seinþreyttir til vandræða, en stundum fá þeir nóg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hlegið að Gylfa?
1.2.2014 | 00:24
![]() |
Dönsuðu og hlógu að Gylfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Frelsi til að drekka
31.1.2014 | 07:36
BBC greinir frá:
In 1985, the then Soviet leader Mikhail Gorbachev drastically cut vodka production and did not allow it to be sold before lunch-time.
Researchers say alcohol consumption fell by around a quarter when the restrictions came in. Then, when communism collapsed, people started drinking more again and the overall death rates also rose.
. . . "When President Yeltsin took over from President Gorbachev, the overall death rates in young men more than doubled. This was as society collapsed and vodka became much more freely available.
Frelsið er vandmeðfarið og stundum er það leiðin til ánauðar.
Yeltsin gat skvett í sig, eins og menn muna. Þegar hann var kornabarn drukknaði hann næstum því í skírnarfontinum þegar fullur prestur var að skíra hann. Eitt sinn, eftir að hann var orðinn forseti, var Yeltsin ofurölvi fyrir utan Hvíta húsið. Hann var á nærbuxunum og var að reyna ná í leigubíl. Hann var svangur og langaði í pizzu.
![]() |
Áfengisneysla helsta dánarorsökin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Dæmd sek í annað sinn
31.1.2014 | 06:27
![]() |
Amanda döpur og óttaslegin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rómaveldi
31.1.2014 | 05:56
Edward Gibbon skrifaði hið fræga sagnfræðirit The History of the Decline and Fall of the Roman Empire (1776-89). Í þeirri bók kemst hann oft skemmtilega að orði. Hann segir meðal annars:
The northern countries of Europe scarcely deserved the expense and labour of conquest. The forests and morasses of Germany were filled with a hardy race of barbarians, who despised life when it was separated from freedom: and though on the first attack they seemed to yield to the weight of Roman power, they soon, by a signal act of despair, regained their independence and reminded Augustus of the vicissitude of fortune.
Um Skotland hefur Gibbon þetta að segja:
The masters of the fairest and most wealthy climes of the globe turned with contempt from gloomy hills assailed by the winter tempest, from lakes concealed in a blue mist, and from cold and lonely heaths over which the deer of the forest were chased by a troop of naked barbarians.
Gibbon var Englendingur.
Að lokum er hér lýsing á Róm og þeim trúarbrögðum sem þar tíðkuðust. Segja má að þetta sé dæmi um forna fjölmenningu:
The policy of the emperors and the senate, as far as it concerned religion, was happily seconded by the reflections of the enlightened, and by the habits of the superstitious, part of their subjects. The various modes of worship which prevailed in the Roman world were all considered by the people as equally true, by the philosopher as equally false, and by the magistrate as equally useful. And thus toleration produced not only mutual indulgence but even religious concord.
Svo mörg voru þau orð.

Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Freudian slip
29.1.2014 | 18:33
Einnig gefst meðlimur þess færi á að bjóða sig fram í stjórn Femínistafélagsins en það er eitt laust sæti í stjórninni." Þetta er það sem við köllum Freudian slip
UPPFÆRT: Yess, búið að leiðrétta þetta. Vel gert!
![]() |
Klámstund gefur gull í mund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)