Færsluflokkur: Bloggar
The Cure, "The Same Deep Water as You"
29.1.2014 | 18:10
1989 var gott ár fyrir The Cure. Hugmyndin um þrumur og rigningu fengin að láni frá "Riders on the Storm", sennilega, og ekkert að því. Ég get hlustað á þetta endalaust. Var á Englandi rétt eftir að platan kom út. "Lovesong" var singullinn og það var spilað víða.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samkomulag?
29.1.2014 | 17:19
![]() |
Ný stjórn Ríkisútvarpsins kosin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stairway to Heaven
29.1.2014 | 07:14
Hér er mynd af Facebókarsíðu Kaþólsku kirkjunnar: Stairway to Heaven. En menn þurfa að vanda sinn veg. Og svo fylgir hér lagið fræga. Enginn er alveg viss um hvað textinn er, en Robert Plant, sem samdi textann, sagði: I think this is a song about hope" ef ég man rétt.
"

![]() |
Klerkar deildu sjálfsmyndum á Facebook |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísindi byggð á tilraunum
29.1.2014 | 05:58
Þetta segir sig nokkurn veginn sjálft, en samt ágætt að fá þetta staðfest með rannsókn. En auðvitað hlustar enginn.

![]() |
Gekk fram af bryggju útaf Facebook |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um Omega
29.1.2014 | 00:01
Sem betur fer var Omega ekki lokað. Hvar annars staðar getur maður horft á skemmtikrafta og ofurloddara eins og Benni Hinn? Frelsi til að horfa! En í alvöru stundum er það voða kósí að hafa Omega malandi.
Þetta er orðrétt af vef Omega:
Um Omega
Hinn 8. nóvember árið 1991, þá talaði Guð til Eiríks Sigurbjörnssonar, að setja upp kristilega sjónvarpsstöð á Íslandi. Eiríkur sótti um sjónvarpsleyfi og fékk heimild til að sjónvarpa 24 tíma á sólarhring. Eftir 9 mánaða undirbúning, þá hóf sjónvarpsstöðin Omega útsendingar, hinn 28. júlí 1992.
Hringdi Guð í Eirík eða kom hann í kaffi?
![]() |
Omega braut gegn lögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Drama
28.1.2014 | 23:18
Það verður spennandi að lesa þetta. Eiríkur Bergmann hefur skrifað greinar fyrir The Guardian. Þann þrettánda apríl 2010 skrifar hann meðal annars:
And then came the Crash. We now know it was inevitable. The truth committee's report has turned a mirror on us. Once so proud to be the home of the oldest parliament in the world, we now have to face the embarrassing fact that we allowed a handful of businessmen and corrupt politicians to turn our established democracy into some kind of idiotcracy.
But today we begin the process of taking our country back.
Það er áhugavert að bera þetta saman við söguskýringar Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem skrifar í grein sinni Five Years On:
The 2008 collapse of the Icelandic banks has already generated some myths. One is that the Icelandic banking sector was overgrown. There is no such thing as an overgrown banking sector. All depends on the area which the sector is serving and the institutional support it can expect to receive.
Síðar í grein sinni segir Hannes:
The problem was not that the banks were too big; it was that Iceland was too small.
Samkvæmt Hannesi voru bankarnir ekkert of stórir. Ísland var bara of lítið. Það að ræða það eitthvað frekar? :)

![]() |
Ný kenning um íslensk stjórnmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Kókaín
28.1.2014 | 05:48
Eins og Rick James sagði: Cocaine is a hell of a drug!" Þess má geta að Neil Young og Rick James voru eitt sinn saman í hljómsveit.
![]() |
Segir af sér þingmennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
PETA
28.1.2014 | 05:24

Ég borða ekki vini mína," sagði grænmetisætan Morrissey og það var nokkuð töff. En það getur verið erfitt að þóknast PETA. Hér er dæmi um málflutning á vefsíðu samtakanna: Ef þú ert á móti ofbeldi--þar með talið nauðgunum--þá áttu ekki að drekka mjólk. Punktur."
Heimild: http://www.peta2.com/blog/whats-wrong-with-drinking-milk/
![]() |
PETA ósátt við hreindýraát á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Der Wehrmacht
28.1.2014 | 03:22
Þýski herinn ætti nú bara að hafa hægt um sig í nokkrar áratugi í viðbót. Þetta er fremur ósmekkleg yfirlýsing hjá varnarmálaráðherranum, sérstaklega með tilliti til þess að dagurinn í dag, 27. febrúar, er minningardagur um helförina.
UPPFÆRT: Eins og Anna bendir á þá fór ég mánaðavillt hér.
![]() |
Vill að þýski herinn færi út kvíarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Glæpur og refsing
27.1.2014 | 02:56
Hver skyldi vörnin vera þegar málið verður tekið fyrir? Kona nokkur í Houston batt eiginmann sinn í hjónarúmið, stakk hann 193 sinnum og gróf hann í bakgarðinum. Þegar upp komst um málið bar hún því við að hún hefði gert þetta í sjálfsvörn. Kviðdómurinn keypti það ekki. Hún var dæmd í 25 ára fangelsi. Síðar áfrýjaði hún og fékk dóminn lækkaðan um fimm ár.
![]() |
Stakk eiginmanninn 80 sinnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)