Færsluflokkur: Bloggar
Hreinskilni Trumps
13.6.2018 | 13:30
Fólk sem talar mikið segir stundum sannleikann. Þegar Trump var spurður hvort hann héldi að Kim Jong Un myndi standa við loforð sín sagði hann:
"I think he will do these things. I may be wrong. I may stand before you in six months and say, hey, I was wrong. I dont know Ill ever admit that. Ill find some excuse."
Trump á það til að vera skemmtilega hreinskilinn um eigin óheiðarleika.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sagnfræði fyrir byrjendur
13.6.2018 | 09:46
Þá vitum við það. Justin Trudeau er vondi kallinn og Littli Kim er góði kallinn.
![]() |
Takk fyrir, Kim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orðaverðbólga
13.6.2018 | 07:28
Hvað myndi Sanna kalla alvöru stríðsyfirlýsingu?
![]() |
Stríðsyfirlýsing gegn fátækum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
List um lyst
12.6.2018 | 08:38
Listamenn eru eins og börn. Þeir þrá athygli.
![]() |
Nakin listakona hneykslar Lofoten |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kim
12.6.2018 | 02:24
Ef maður er frægur og heitir Kim stóraukast líkurnar á því að maður fái fund með Donald J. Trump
![]() |
Trump og Kim takast í hendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kudlow
10.6.2018 | 15:09
Bjánaleg ummæli hjá Kudlow, sem hefur enga formlega menntun í hagfræði, þótt hann sé í hárri stöðu.
![]() |
Trudeau stakk okkur í bakið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Handaband
10.6.2018 | 11:33
Macron setur mark sitt á Trump. Karlmenn eru svo dásamlega frumstæðir.
![]() |
Handaband vekur heimsathygli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hár
10.6.2018 | 08:30
Kim Jong Un fór í klippingu greinilega, en Trump hefur sett sig við að hans hár er bara eins og það er og verður ekki bjargað með klippingu.
![]() |
Kim kominn til Singapúr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
YouTube
10.6.2018 | 08:23
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Út í veður og vind
10.6.2018 | 06:11
Ísland er ekki Costa del Sol, sem betur fer.
![]() |
Engin sól í kortunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)