Fćrsluflokkur: Bloggar
Reglur
8.3.2017 | 08:14
Sorrí, Stína. Reglur er reglur.
![]() |
Vísađ úr landi eftir 60 ára búsetu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstum ţví
7.3.2017 | 19:09
Hildur Lilliendahl er nćstum ţví jafn skemmtileg og Donald Trump.
![]() |
Hildur Lilliendahl lćtur Sindra heyra ţađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um réttindi
28.2.2017 | 08:35
En hvađ međ réttindi kvenna sem finnst verulega óţćgilegt ađ hafa karla inni á kvennaklósetti? Hvađ međ réttindi karla sem finnst verulega óţćgilegt ađ hafa konur inni á karlaklósetti?
![]() |
Kynlaus klósett í Háskólanum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Tíst
18.2.2017 | 07:44
Nokkuđ merkilegt ađ Trump skuli hafa tekiđ út orđiđ "SICK!". Er hann ađ linast kallinn? Hér er óritskođađa tístiđ.
![]() |
Fjölmiđlar óvinir almennings |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vinsamleg tilmćli
5.2.2017 | 09:11
Viđ? Andri Snćr, vinsamlegast talađu fyrir sjálfan ţig en ekki ađra.
![]() |
Andri Snćr: Viđ erum líka Trump |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Endurtekiđ efni
31.1.2017 | 08:50
Ađ reka fólk er ţađ sem Trump er ţekktastur fyrir og Trump, eins og flestir, endurtekur ţađ sem hann telur ađ virki. Ţar af leiđandi var ţađ einungis tímaspursmál hvenćr hann myndi reka einhvern. Ég held ađ hann sé rétt ađ byrja.
![]() |
Rak dómsmálaráđherrann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Blóđ og steypa
31.1.2017 | 01:06
Ađ borga fyrir múrinn hans Trumps međ blóđpeningum vćri í stíl viđ rugliđ sem er í gangi varđandi ţetta mál.
![]() |
Eiturlyfjabarónar borgi vegginn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Orđs Trudeaus
30.1.2017 | 07:52
Ţýđinging á orđum Trudeaus er ekki alveg rétt. Ţýđingin í greininni er eftirfarandi:
ţeir sem fremji glórulaust athćfi sem ţetta eigi ekkert erindi međ ađ tilheyra kanadísku samfélagi
Trudeau skrifađi:
and these senseless acts have no place in our communities, cities and country
Međ öđrum orđum, Trudeau segir ađ ţetta glórulausa athćfi eigi ekki heima í kanadísku samfélagi. Hann fordćmir verkin, en hann er ekki ađ útskúfa ţeim sem framkvćmdu ţau úr samfélaginu, enda getur hann ţađ ekki svo auđveldlega ef ţeir eru kanadískir ríkisborgarar.
![]() |
Sex látnir í árás í Kanada |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurning
30.1.2017 | 04:34
Segjum sem svo--sem er ađ sjálfsögđu ekki sjálfgefiđ--ađ ađgerđir eins og ţćr sem forsetinn hefur fyrirskipađ séu nauđsynlegar til ađ vernda öryggi Bandaríkjanna. En máliđ er ađ flestir hryđjuverkmennirnir sem stóđu á bak viđ árásirnar 11. september 2001, ţar sem 2996 ţúsund manns voru myrtir og yfir 6000 ţúsund sćrđir, voru frá Sádí-Arabíu. Hvers vegna er Sádí-Arabía ekki á bannlista forsetans? Hvert skildi svar hans vera viđ ţví?
![]() |
Íslendingar gćtu veriđ í vanda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fordómar
27.1.2017 | 01:00
Kannski eru ţetta fordómar, en mér finnst ađ Beck hafi aldrei gefiđ út betri plötu en Mellow Gold.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)