Færsluflokkur: Bloggar
Vesen
26.1.2017 | 20:26
Trump strax búinn að koma sér í vandræði. Ef fundurinn hefði verið árangurslaus hvernig ætlar hann að láta Mexikó borga fyrir múrinn sinn? En svona hasar er náttúrulega hans líf og yndi, en kannski ekki beint það sem Bandaríkin þurfa einmitt núna. En veran er vesen
![]() |
Fundurinn hefði verið árangurslaus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bannað
26.1.2017 | 05:16
Þegar blaðamenn spurðu einn af öldungadeildarþingmönnum Repúblikana, John Thune, um hugleiðingar Trumps um vatnspyntingar sagði hann að þingið hefði útlkljáð málið 2015 og að pyntingar væru bannaðar.
![]() |
Telur að vatnspyntingar beri árangur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að mótmæla
21.1.2017 | 09:54
"I went down to the demonstration
To get my fair share of abuse."
![]() |
90 manns handteknir vegna Trump mótmæla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um þýðingar
21.1.2017 | 09:22
Í greininni stendur: Donald Trump . . . leiddi standandi lófatak til heiðurs Hillary Clinton". Þetta er ísl-enska (lead a standing ovation"). Mig grunar að fæstir Íslendingar viti hvað það þýði að leiða standandi lófatak". Með öðrum orðum, þennan hluta fréttarinnar mætti endurþýða.
![]() |
Trump lætur klappa fyrir Clinton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Putin sagði fleira
18.1.2017 | 07:42
Í viðtalinu sagði Pútin fleira:
"[Trump is] a grown man, and secondly hes someone who has been involved with beauty contests for many years and has met the most beautiful women in the world. I find it hard to believe that he rushed to some hotel to meet girls of loose morals, although ours are undoubtedly the best in the world."
Þá vitum við það.
![]() |
Pútín segir Trump ekki þurfa gleðikonur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grænkeri
14.1.2017 | 16:10
Ég athugaði hvort það er til íslenskt orð yfir "vegan". Sú var raunin og orðið er grænkeri. Það gæti verið verra.
![]() |
Þú þarft ekki að gerast vegan til að ná árangri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vandamál
14.1.2017 | 05:28
Í fréttinni stendur:
Hann [kaþólski presturinn Mezzi] segir að núna sé tönglast á því á forsíðum blaðanna að piltarnir séu skrímsli. En raunverulega vandamálið er að skólar og fjölskyldur eru ekki nægjanlega undirbúin undir nýjar áskoranir unglingsáranna, segir Mezzi.
Það er nefnilega það. Ætli sé ekki líklegra að raunverulega vandamálið sé að drengirnir eru psykópatar.
![]() |
Ítalska þjóðin slegin óhug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vandræði
14.1.2017 | 00:41
"Þau lenda í hegðunarvanda í skóla, á heimilinu eða með vinum."
Hvernig "lendir maður í hegðunarvanda". Kemur maður sér ekki í vandræði með hegðun sinni? Þetta snýst ekki bara um tungumál, heldur skilning á hegðun. Erum við fórnarlömb sem eru alltaf að "lenda í einhverju" eða berum við ábyrgð á hegðun okkar?
![]() |
Þetta er nýtt form af örorku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvernig bíl myndi Jesús velja?
13.1.2017 | 05:46
Kannski ekur Jesús um á ljósleitum bíl.
![]() |
Býður börnum Nýja testamentið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)