Færsluflokkur: Bloggar
Stóru orðin
3.7.2015 | 02:47
Nú er að bíða og sjá hvort Varoufakis stendur við stóru orðin.
![]() |
Evrópa bíður átekta - samantekt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýr kafli
1.7.2015 | 03:14
Á vefsíðu Háskóla Íslands stendur skrifað:
The University of Iceland has been ranked among the 300 best Universities in the world according to The Times Higher Education World Universty [sic] Rankings, one of the top two ranking lists in the field. There are now around 17,000 universities in the world.
Heimild: http://english.hi.is/frettir/university_iceland_among_top_300_world
Mér þykir vænt um Háskóla íslands. Þess vegna mæli ég með því að orðið "university" sé rétt stafsett.
![]() |
Nýr kafli í sögu Háskóla Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Rússland
30.6.2015 | 23:42
Þetta er lélegur brandari. Rússneskur efnahagur er í rúst og Pútín er reiðubúinn að gera ansi margt til að draga athygli frá því. Yfirgangur Pútins kallar á viðbrögð annarra landa og þá getur hann haldið áfram að leika píslarvott.
Þegar kemur að leiðtogum eru Rússar sérstaklega óheppin þjóð.
![]() |
Endurskoða viðurkenningu sjálfstæðis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gráir skuggar
30.6.2015 | 23:07
Ég þarf greinilega að fara að klára fyrstu bókina. Ég er á síðu 81. Anastasia og Grey eru búin að kyssast og það er allt og sumt!
![]() |
Twitter jarðaði höfund Fifty Shades of Grey |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Grikkland
29.6.2015 | 23:42
Vinstri stjórnin sem lofaði öllu fögru er búinn að koma Grikklandi á ystu nöf og neitar svo að taka afleyðingum gjörða sinna og taka ákvörðun. Þess í stað varpar ríkisstjórnin ábyrgðinni á borgarana, en ráðleggur þeim að "kjósa rétt".
Ég spá því að Grikkir kjósi að samþykkja þann díl sem lánadrottnar þeirra hafa boðið þeim. Þeir geta ekki treyst á núverandi stjórnvöld. Hveitibrauðsdögunum er lokið.
![]() |
Spurningin er: evra eða drakma? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Venjulegur ungur maður?
29.6.2015 | 23:19
Í fréttinni stendur:
Seifeddine Rezgui virtist ekki frábrugðinn öðrum ungum mönnum í Túnis, það benti ekkert til þess að hann myndi myrða tæplega fjörtíu manns á ferðamannastað síðastliðinn föstudag.
Í The Telegraph stendur að Seifeddine Rezgul hafi lýst yfir stuðningi við ISIS á Facebook-síðu sinni og deilt þar áróðursmyndböndum samtakanna.
Heimild: http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/africaandindianocean/tunisia/11704835/Tunisian-gunmans-father-Islamist-extremists-ruined-my-sons-brain.html
![]() |
Löghlýðinn og trúrækinn breikdansari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Trump
29.6.2015 | 22:57
Donald Trump lögsækir allt sem hreyfist um þessar mundir. Þessu líkur sennilega með því að hann lögsækir sjálfan sig óvart. Þetta er maðurinn sem ætlar að redda efnahag Bandaríkjanna. Hann hefur lýst yfir gjaldþroti fyrirtækja sinna ekki einu sinni, ekki tvisvar, ekki þrisvar, heldur fjórum sinnum.
![]() |
NBC slítur samstarfinu við Trump |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fánar
29.6.2015 | 22:47
Fáninn er gerður til að hæðast að ISIS fánanum. Fréttakonan og allt liðið á CNN fattaði það ekki. Þetta vantar í þessa frétt.
![]() |
Fáni ISIS auglýsti kynlífsleikföng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það sem vantar í fréttina
29.6.2015 | 05:57
Það sem vantar í fréttina er þessi óborganlega setning úr bloggfærslu hennar:
I made a mistake, but its not the mistake all these giddy a$$holes have loved to assume.
Klassí!
![]() |
Palin: Óléttan var plönuð! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)