Til hamingju . . .
2.10.2013 | 18:43
Svo var Pútín líka 17 ár í KGB. Hann á skiliđ á fá friđarverđlaun Nóbels fyrir ţađ, ađ sjálfsögđu.
Pútín tilnefndur til friđarverđlauna Nóbels | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er snjallt ađ gefa honum friđarverđlaun fyrir ađ hafa hugsanlega stoppađ síđasta friđarverđlaunahafa í ţví ađ fremja fjöldamorđ á saklausum borgurum.
Er ekki farsćlast ađ vera laus viđ ţessa friđarverđlaunahafa yfirleytt.
Međal ţessara góđmenna má finna Arafat, Simon Peres og Henry Kissinger, svo fáeinar dúfur seú nefndar.
Ţetta er náttúrlega orđinn helst til kaldhćđinn brandari.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.10.2013 kl. 20:59
Góđur punktur, Jón Steinar. Og friđarverđlaunin eru í bođi vopnaframleiđanda, mannsins sem fann upp dínamítiđ, eins og viđ vitum.
Kćrar ţakkir fyrir innlitiđ.
Wilhelm Emilsson, 4.10.2013 kl. 14:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.