Til hamingju . . .

Svo var Pútín líka 17 ár í KGB. Hann á skilið á fá friðarverðlaun Nóbels fyrir það, að sjálfsögðu.
mbl.is Pútín tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er snjallt að gefa honum friðarverðlaun fyrir að hafa hugsanlega stoppað síðasta friðarverðlaunahafa í því að fremja fjöldamorð á saklausum borgurum.

Er ekki farsælast að vera laus við þessa friðarverðlaunahafa yfirleytt.

Meðal þessara góðmenna má finna Arafat, Simon Peres og Henry Kissinger, svo fáeinar dúfur seú nefndar.

Þetta er náttúrlega orðinn helst til kaldhæðinn brandari.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.10.2013 kl. 20:59

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góður punktur, Jón Steinar. Og friðarverðlaunin eru í boði vopnaframleiðanda, mannsins sem fann upp dínamítið, eins og við vitum.

Kærar þakkir fyrir innlitið.

Wilhelm Emilsson, 4.10.2013 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband