Mannréttindi
25.10.2013 | 17:27
Ađ rćđa mannréttindi viđ kínversk yfirvöld hefur hingađ til ekki boriđ mikinn árangur. Ţau líta á ţađ sem afskipti af innanríkismálum landsins. En kannski taka kínversk yfirvöld sig á ef forsćtisráđherra Íslands segir varaforsćtisráđherra Kína ađ ţetta gangi bara ekki lengur og ađ kínversk yfirvöld verđi ađ fara ađ taka sig á, annars skrifi hann ţeim alveg rosalega harđort bréf.
![]() |
Rćđir viđ varaforsćtisráđherra Kína |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Bull er ţetta eigum viđ íslendingar ađ fara stjórna heiminum, ţegar viđ getum ekki sjórnađ okkur sjálfum?
Ţađ yrđi nóg ađ gera ţá.
Steini (IP-tala skráđ) 25.10.2013 kl. 17:57
Kaldhćđni, Steini. Kaldhćđni. :0)
Wilhelm Emilsson, 25.10.2013 kl. 18:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.