Mannréttindi
25.10.2013 | 17:27
Að ræða mannréttindi við kínversk yfirvöld hefur hingað til ekki borið mikinn árangur. Þau líta á það sem afskipti af innanríkismálum landsins. En kannski taka kínversk yfirvöld sig á ef forsætisráðherra Íslands segir varaforsætisráðherra Kína að þetta gangi bara ekki lengur og að kínversk yfirvöld verði að fara að taka sig á, annars skrifi hann þeim alveg rosalega harðort bréf.
![]() |
Ræðir við varaforsætisráðherra Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bull er þetta eigum við íslendingar að fara stjórna heiminum, þegar við getum ekki sjórnað okkur sjálfum?
Það yrði nóg að gera þá.
Steini (IP-tala skráð) 25.10.2013 kl. 17:57
Kaldhæðni, Steini. Kaldhæðni. :0)
Wilhelm Emilsson, 25.10.2013 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.