Mannréttindi

Að ræða mannréttindi við kínversk yfirvöld hefur hingað til ekki borið mikinn árangur. Þau líta á það sem afskipti af innanríkismálum landsins. En kannski taka kínversk yfirvöld sig á ef forsætisráðherra Íslands segir varaforsætisráðherra Kína að þetta gangi bara ekki lengur og að kínversk yfirvöld verði að fara að taka sig á, annars skrifi hann þeim alveg rosalega harðort bréf.
mbl.is Ræðir við varaforsætisráðherra Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bull er þetta eigum við íslendingar að fara stjórna heiminum, þegar við getum ekki sjórnað okkur sjálfum?

Það yrði nóg að gera þá.

Steini (IP-tala skráð) 25.10.2013 kl. 17:57

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Kaldhæðni, Steini. Kaldhæðni. :0)

Wilhelm Emilsson, 25.10.2013 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband