Rokk ljóđskáld--"The toppermost of the poppermost"

Lou Reed

Megniđ af dćgurlagatextum er hnođ, en góđir rokktextar eru list. Lou Reed, sem lést í dag, var eitt fremsta rokkljóđskáld Bandaríkjanna. Ađ öđrum ólöstuđum er hann ađ mínu mati fjórđa merkilegasta rokkskáld Norđur-amerískrar tónlistarsögu. Flestir tónlistargagnrýnendur myndu ađ öllum líkindum setja Bob Dylan í fyrsta sćtiđ. Ég myndi setja Jim Morrison í annađ sćti og Leonard Cohen í ţađ ţriđja. 

Auđvitađ er ţetta allt spurning um smekk, en ţađ er stundum gaman ađ setja saman vinsćldarlista til ađ „örva heilbrigđa samkeppni." John Lennon segir frá ţví ađ Bítlarnir grínuđust međ ţađ ađ ţeir vćru á leiđinni "to the toppermost of the poppermost."

Ef lesendur hafa áhuga á ţessu viđfangsefni vćri gaman ađ heyra hvađa fleiri Norđur-amerískir söngvarar og textahöfundar eiga heima á lista yfir merk rokkljóđskáld. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Sannkallađur snillingur.

Gott dćmi hér: http://www.youtube.com/watch?v=-y3k7a8ZXFY

hilmar jónsson, 28.10.2013 kl. 00:44

2 identicon

Leonard Cohen naut mikillar virđingar sem ljóđskáld áđur en hann ákvađ ađ fara út í dćgurtónlistarbransann.

Anna (IP-tala skráđ) 28.10.2013 kl. 00:50

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, gott fólk.

„Caroline Says II" er eitt af hans allra bestu lögum og ţetta er áhrifamikill performans.

Wilhelm Emilsson, 28.10.2013 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband