Frelsi til að kaupa fjölmiðla
5.11.2013 | 16:41
Við þurfum að hafa áhyggur þegar auðmenn eignast fjölmiðla og ætla líka að fara að stjórna lífi okkar" með því. Hér á lýðræðið að taka við af markaðnum," segir Hannes Hólmsteinn í þessu viðtali.
Er Hannes Hólmsteinn búinn að missa trúna á markaðinn? Spyr sá sem ekki veit.
Of mikið gert úr áhrifum kolkrabbans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þegar hentar og Davíð "his master voice" gefur leyfi..
hilmar jónsson, 5.11.2013 kl. 17:13
Takk fyrir að droppa við, Hilmar. Ef Hannes eða Davíð eru á svæðinu þá er þeim velkomið að tjá sig um málið.
Wilhelm Emilsson, 6.11.2013 kl. 06:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.