Stađreyndir
4.12.2013 | 18:26
Núverandi menntamálaráđherra nefnir eina tölu ţegar kemur ađ niđurskurđi til RÚV. Fyrrverandi menntamálaráđherra rćđir ađra tölu. Gott vćri ef blađamađurinn sem skrifađi greininni athugađi hvor talan er rétt. Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ komast ađ ţví. Stađreyndir eru stađreyndir.
Tekist á um fjármál Ríkisútvarpsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Best vćri ađ ef einhver minntist á ađ mesti skađinn f. RÚV eru ekki niđurskurđurinn nu´heldur ađ ekki var skoriđ niđur í fyrra ţegar ađ meginţorri heildalćkkannanna urđu viđ setningu nýrra laga sem heftu auglýsngatíma RÚV og "kostađi" RÚV í raun 500 milljónir.
Óskar Guđmundsson, 4.12.2013 kl. 19:50
Sannleikur og stađreyndir
hafa aldrei ţvćlst neitt fyrir SJS
Grímur (IP-tala skráđ) 4.12.2013 kl. 19:51
Takk fyrir ađ líta viđ.
Wilhelm Emilsson, 6.12.2013 kl. 00:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.