Stjórnlyndi

Er ţađ ekki stjórnlyndi í Brynjari ađ vera ađ skipta sér af ţví hvađ vinstri vćngurinn eru ađ bardúsa? Ég segi bara svona. Ţađ er alltaf gaman ađ heyra hvađ Brynjar hefur ađ segja.

Í lýđrćđisríkjum virđast hćgrimenn hafa betri skilning en vinstrimenn á nauđsyn ţess ađ standa saman til ađ ná og halda völdum. Vinstri vćngurinn er margklofinn.

Reyndur heyrist manni á bloggsíđum hćgrimanna hér á Moggablogginu ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé ekki nćgilega langt til hćgri fyrir ţá. Kannski sprettur upp flokkur til hćgri viđ Sjálfstćđisflokkinn. Hvađ myndi sá flokkur heita? Blá dögun? Sjálfstćđariflokkurinn?


mbl.is „Stanslaus uppstokkun alla mína tíđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband