Ákvarđanir og afleiđingar
25.2.2014 | 21:09
Ákvarđanir hafa afleiđingar. Ţótt ţađ sé augljóst virđist fólk oft ekki skilja ţađ fyrr en skellur í tönnum. Ţetta er ţörf lexía fyrir stjórnvöld í Úganda.
![]() |
Greiđa ekki út ţróunarađstođ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll kćri Wilhelm.
Vandamáliđ međ svona ákvörđu eins og ađ klippa á ţróunarađstođ er ađ hún kemur einungis niđur á ţeim sem síst skyldi!
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.2.2014 kl. 04:18
Já, predikari góđur, ţađ eru gömul sannindi ađ fólkiđ líđur fyrir ţađ sem leiđtogarnir gera. En kannski lćrir fólkiđ einhvern tímann og kýs sér ađra leiđtoga.
Wilhelm Emilsson, 26.2.2014 kl. 07:56
Ekki helduru ađ ţađ sé lýđrćđi í Úganda? Ađ fólkiđ geti kosiđ sér leiđtoga?? ţađ er ekki ţannig ţarnaţ Jú jú ţykjast vera međ kosningar kannski og beina byssum ađ fólki til ađ kjósa rétt!
ólafur (IP-tala skráđ) 27.2.2014 kl. 09:15
Takk fyrir athugasemdina, Ólafur.
Uganda er formlega séđ lýđveldi, ţar eru kostningar, stjórnmálaflokkar og stjórnarandstađa, en landiđ er mjög neđarlega á skalanum sem mćlir lýđrćđi (The Democracy Index, sem tímarítiđ The Economist stendur fyrir).
Wilhelm Emilsson, 28.2.2014 kl. 19:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.