Ákvarđanir og afleiđingar

Ákvarđanir hafa afleiđingar. Ţótt ţađ sé augljóst virđist fólk oft ekki skilja ţađ fyrr en skellur í tönnum. Ţetta er ţörf lexía fyrir stjórnvöld í Úganda. 
mbl.is Greiđa ekki út ţróunarađstođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Wilhelm.

Vandamáliđ međ svona ákvörđu eins og ađ klippa á ţróunarađstođ er ađ hún kemur einungis niđur á ţeim sem síst skyldi!

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.2.2014 kl. 04:18

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Já, predikari góđur, ţađ eru gömul sannindi ađ fólkiđ líđur fyrir ţađ sem leiđtogarnir gera. En kannski lćrir fólkiđ einhvern tímann og kýs sér ađra leiđtoga.

Wilhelm Emilsson, 26.2.2014 kl. 07:56

3 identicon

Ekki helduru ađ ţađ sé lýđrćđi í Úganda? Ađ fólkiđ geti kosiđ sér leiđtoga?? ţađ er ekki ţannig ţarnaţ Jú jú ţykjast vera međ kosningar kannski og beina byssum ađ fólki til ađ kjósa rétt!

ólafur (IP-tala skráđ) 27.2.2014 kl. 09:15

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Ólafur.

Uganda er formlega séđ lýđveldi, ţar eru kostningar, stjórnmálaflokkar og stjórnarandstađa, en landiđ er mjög neđarlega á skalanum sem mćlir lýđrćđi (The Democracy Index, sem tímarítiđ The Economist stendur fyrir).

Wilhelm Emilsson, 28.2.2014 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband