Ađ hlusta á íslenska kjósendur

Ţegar ţetta er skrifađ hafa 34.975 skrifađ undir áskorunina um ţađ ađ ţjóđin fái ađ kjósa um hvort slíta eigi viđrćđum um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ er 14,4% kosningabćrs fólks á Íslandi. Er kannski kominn tími til ađ hlusta?

Ţess má geta til gamans ađ 2007 fékk Framsóknarflokkurinn 11,7% atkvćđa og 2009 fékk flokkurinn 14,8% atkvćđa í Alţingiskosningum. 


mbl.is Rúmlega sjö tíma hlé á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvar voru ţessir nýjustu mótmćlendur ţegar fariđ var af stađ í ţessar svokölluđu viđrćđur 2009? Ţá var ţjóđin ekki spurđ, og ţótti víst bara í lagi ađ hundsa ţjóđarviljann?

Eru ţessir nýjustu mótmćlendur kannski sama fólkiđ, og vill ekki afnema verđtrygginguna og hjálpa heimilum ţessa lands, samkvćmt stjórnarskrá og lögum? Ljótt er ef rétt reynist.

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.2.2014 kl. 09:38

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Anna.

Wilhelm Emilsson, 28.2.2014 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband