Ađ gleyma ađ gúggla

Hver hefur ekki lent í ţessu?

En án gríns, ţađ tekur nokkrar sekúndur ađ finna mynd af ţeirri tegund af bát sem um rćđir, Rinker 342 Fiesta Vee. Ţegar ţađ hefur veriđ gert kemur í ljós ađ ţetta er engin glćsisnekkja og alls ekki eins "ógleymanleg" og sú sem myndin er af.

Rinker 342 Fiesta Vee


mbl.is Snekkjan sem gleymdist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég rak augun strax í ţetta atriđi líka. Hafandi veriđ eigandi ađ átta metra bát gat tíu metra snekkja varla veriđ svo óvenjuleg, enda ţónokkrar slíkar og stćrri til hér á landi. En ţađ má stćkka fréttina talsvert međ skrúđmćlgi......

Gunnar (IP-tala skráđ) 2.4.2014 kl. 08:42

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Gunnar. Jebb, fréttin var stćkkuđ, eins og ţú bendir á :0)

Wilhelm Emilsson, 2.4.2014 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband