Laun heimsins

Berum ţetta mat Sigmundar Davíđs á stöđunni viđ mati almennings á honum. Fyrst allt er í svona góđu lagi, samkvćmt honum, hvers vegna er hann svona óvinsćll?

Einungis 10.9% af ţeim sem tóku afstöđu telja ađ hann sé heiđarlegur, samkvćmt könnun MMR sem birt var 23. apríl 2014. Fjörtíu og sjö prósent af ţeim sem tóku afstöđu töldu ađ Sigmundur Davíđ búi ekki yfir neinum af ţeim hćfileikum sem spurt var um. Spurt var um heiđarleika, ađ standa viđ eigin sannfćringu, ađ vera í tengslum viđ almenning, persónutöfra, ákveđni, styrk, ađ vinna vel undir álagi, og ađ vera fćddur leiđtogi. 

Kannski eru laun heimsins vanţakklćti. Hver veit?

Hér eru glefsur úr könnun MMR:

MMR kannađi álit almennings til persónueiginleika nokkurra stjórnmálaleiđtoga. Í könnuninni voru svarendur beđnir um ađ meta hvort nokkur persónueinkenni ćttu viđ stjórnmálaleiđtogana eđa ekki.

. . . 

Flestir töldu Katrínu Jakobsdóttur og Jón Gnarr vera heiđarleg. Ţannig töldu 48,0% ţeirra sem tóku afstöđu ađ Katrín Jakobsdóttir vćri heiđarleg og 45,2% töldu Jón Gnarr vera heiđarlegan. Til samanburđar töldu 10,9% ađ Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson vćri heiđarlegur.

. . . 

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Árni Páll Árnason og Bjarni Benediktsson voru ţeir stjórnmálamenn sem flestir sögđu ađ byggju ekki yfir neinum af ţeim eiginleikum sem spurt var um [heiđarleiki, ađ standa viđ eigin sannfćringu, ađ vera í tengslum viđ almenning, persónutöfrar, ákveđni, styrkur, ađ vinna vel undir álagi, og ađ vera fćddur leiđtogi--innskot bloggara]. Ţannig sögđu 47,0% ţeirra sem tóku afstöđu ađ Sigmundur Davíđ byggi ekki yfir neinum af ţeim eiginleikum sem spurt var um, 39,9% sögđu Árna Pál ekki búa yfir neinum af ţeim eiginleikum sem spurt var um og 38,9% sögđu Bjarna Benediktsson ekki búa yfir neinum af ţeim eiginleikum sem spurt var um.

Ţannig er nú ţađ. 

Heimild: http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/397 

 

 

 


mbl.is Árangurinn umfram vćntingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var leitt, ađ ég var ekki spurđur, ţví ađ ég hefđi gefiđ Katrínu Jakobs og Jóni Gnarr falleinkunn. Katrín er jafnfölsk og 1200 króna seđill, hún er ákafur ESB-sinni en reyndi ađ breiđa yfir ţađ međ blekkingum. Jón Gnarr er enginn leiđtogi, lćtur ađra gera skítverkin sín og á ekkert erindi í pólítík.

Hins vegar er ég sammála matinu á vindhananum og vendikápunni Bjarna Ben, hann er afleitur og ţađ er honum og svikaflokki hans ađ kenna, ađ umsóknin var ekki dregin formlega tilbaka. Á sama hátt er Árni Páll alveg jafn misheppnađur og Jóhanna og Steingrímur.

Í útvarpinu áđan voru talin upp helztu málin sem náđust á nýloknu ţingi. Ţađ er ljóst, ađ heilum vetri hefur veriđ eytt í ekki neitt. Vinstristjórnin á helför sinni gerđi allt rangt, svo ađ ástandiđ gat ekki versnađ og ţađ hefur ekki gert ţađ, en ţótt efnahagslífiđ sé ađeins ađ taka viđ sér, ţá er fjölmargt sem hefđi mátt gera betur á ţessum vetri, t.d. hafa bankarnir enn á ný fengiđ ađ vađa uppi međ frekju og ósvífni. En ţjóđin hefur alla vega séđ hversu gagnslaus stjórnarandstađan hefur veriđ.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 17.5.2014 kl. 13:04

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ gefa ţitt álit. Kannski verđur ţú spurđur í nćstu könnun! :)

Wilhelm Emilsson, 17.5.2014 kl. 21:18

3 identicon

"Kannski verđur ţú spurđur í nćstu könnun!"

Ég vona ţađ. Ég vona einnig ađ ég verđi beđinn um ađ semja lagafrumvarp međan ţingmenn eru í hálfsársfríi, ég hef nefnilega margar fjári góđar hugmyndir, en engar af ţeim góđar fyrir embćttismenn og ađra amlóđa.

Annars er furđulegt hvađ ţingmenn ţurfa alltaf löng frí. Fyrst er páskafrí, síđan sumarfrí og svo jólafrí, öll mikiđ lengri en hinar vinnandi stéttir fá. Vćri ekki betra ađ ţeir vćru á ţingi frá 9 - 5 mánudaga til föstudaga og fengju svo bara 5 vikna sumarfrí eins og allir ađrir?

Pétur D. (IP-tala skráđ) 18.5.2014 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband