Stalín er hér
26.6.2014 | 03:27
Ég var ađ klára bók Roberts Service Stalin: A Biography. Pabbi Pútins vann í eldhúsinu bćđi hjá Lenin og Stalín og Stalín var mjög hrifinn af góđum banönum. Ţađ fauk í hann ef hann fékk lélega banana. Ţetta vissi ég ekki. Ţađ er svo margt sem ég veit ekki.
Í könnun sem gerđ var í Rússlandi áriđ 2000 um sögu tuttugust aldarinnar kom í ljós ađ 26% ađspurđra dáđust mest ađ stjórnartíđ Stalíns. Sumu fólki er náttúrulega ekki viđbjargandi.
Athugasemdir
Hitler og Stalín voru báđir međ Darwin, ţróunarkenninguna og apa á heilanum og trúđu báđir á Socíal Darwinisma og beittu sér fyrir ţróun "ubermensch", en fundu upp mismunandi steypu til ađ ná fram ţví markmiđi. Stalín fyrirskipađi vísindamönnum ađ búa til apa-menn, blendinga af öpum og mönnum, sem nýjan master-race. Ţetta er ekkert grín: http://www.newscientist.com/article/mg19926701.000-blasts-from-the-past-the-soviet-apeman-scandal.html#.U6uaa5R_umk Stalín hefur viljađ borđa eins og tilvonandi hetjurnar hans ofurmennin á nýju Apa Plánetunni.
Palin (IP-tala skráđ) 26.6.2014 kl. 04:05
Kannski bestu rökin fyrir ađ leyfa Creationisma gaurunum bara ađ blađra í skólunum? Menn virđast verđa ennţá klikkađir á ofskammti af Darwin en heimsins bilađasti sjónvarpspredikari.
Palin (IP-tala skráđ) 26.6.2014 kl. 04:08
Takk fyrir athugasemdina, Palin. Ég tékka á ţessari grein.
Samkvćmt Robert Service var Stalin ađdáandi Timofei Lysenko, ţví ţađ hentađi hans pólitísku áformum. Lysenko hélt fram bastardíserađri útgáfu af Lamarkisma, sem er á skjön viđ Darvinisma, eins og viđ vitum. Sovéskir genafrćđingar, t.d. Nikolai Vavilov, bentu á ađ Lamarkismi Lysenkos stóđst ekki vísindalegt mat, en Stalín hlustađi ekki á ţađ. Útkoman var afhrođ sovéskrar genafrćđi og Vavlov var sendur í vinnubúđir.
Wilhelm Emilsson, 26.6.2014 kl. 23:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.