Fimmti međlimurinn

Hver er fimmti gćinn (sá sem hefur lagt hönd á öxl James Hetfields)? Síđast ţegar ég vissi voru bara fjórir međlimir í Metalliku.

Fyrir nokkrum árum sat ég úti á veitingarstađ í Vancouver, Gallery Café. James Hetfield kemur ţar ásamt öđrum manni og talar viđ ţjóninn. (Metallica var međ hljómleika í borginni um kvöldiđ.) Hann er ađ leita ađ hamborgarastađ og ţjónninn útskýrir ađ stađurinn framreiddi ekki hamborgara.

Mađur er einhvern veginn alltaf eins og asni ţegar mađur sér frćgt fólk. Finnst ađ mađur eigi ađ gera eitthvađ, en vill samt ekki vera ađ bögga viđkomandi. Ég var ađ hugsa um hvort ég ćtti ađ fá eiginhandaráritun hjá honum, ţótt ég sé enginn rosa ađdáandi--keypti reyndar svörtu plötuna Metallica ţegar hún kom út og sá heimildamyndina um bandiđ, Some Kind of Monster--en mér fannst ađ ţađ gćti orđiđ vandrćđalegt ađ tala viđ Hetfield, ţví í svipinn mundi ég ekki hvort hann héti Hetfeld eđa Hetfield, Jim eđa James. Ég ćtlađi ekki á hljómleikana og hafđi ekki fylgst vel međ ţví sem Metallica hafđi veriđ ađ gera, ţví mér fannst ţeir vera farnir ađ hjakka svolítiđ í sama farinu. „Heyrđu, ég man ekki alveg hvađ ţú heitir, en ég veit ađ ţú ert ekki Lars Ulrich." Svo lallađi hann burt međ vini sínum. Hann var skćlbrosandi og hávaxnari en ég átti von á. Rokkarar sem virka stórir eru oft stubbar, en ekki hann.  

Vancouver

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Rokkađ ađalatriđi á Glastonbury
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband