Í þoku
13.7.2014 | 02:33
Ég fann þetta ljóð á Ljóð.is. Höfundurinn er Svipur" og ljóðbókin, sem komu út 1965, heitir Svipur að norðan:
Margt býr í þokunni
um mig hrollur fer.
Held þó áfram föru minni
því engill lýsir mér.
Mér finnst þetta flott, en ég játa að ég veit ekkert meira um höfundinn.
Þokan heillar eins og norðurljósin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Erlendir ferðamenn fá langtum betri og alþýðlegri þjónustu á Íslandi heldur en infæddir, sem hafa ekki lengur efni á því að klæða sig rétt. "allt i orden hér" fílingur í gangi, nothing to see here, nevermind the economic genocide. We got the Northern Lights. Ísland er hættulegt land.
Serious (IP-tala skráð) 14.7.2014 kl. 05:59
Takk fyrir innlitið, Serious.
Wilhelm Emilsson, 15.7.2014 kl. 02:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.