Skyldur RÚV
22.8.2014 | 03:21
Þetta er úr samningi við Ríkisútvarpið um útvarpsþjónustu í almannaþágu:
Öryggisþjónusta
RÚV er skylt að koma á framfæri tilkynningum frá almannavörnum, löggæslu, slysavarnafélögum eða hjálparsveitum og gera hlé á auglýstri dagskrá ef brýna nauðsyn ber til og almannaheill krefst. RÚV reynir til hins ýtrasta að gera ráðstafanir til að útsending geti ætíð verið samfelld.
![]() |
Lífsviðurværi margra er undir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bylgjan næst víst betur en RUV. Kannski ætti RUV ad borga þeim fyrir almannavarnarþjónustu.
Bjorn (IP-tala skráð) 22.8.2014 kl. 05:52
Takk fyrir athugasemdina, Bjorn. Samkvæmt samningum verður RÚV að standa sig :)
Wilhelm Emilsson, 22.8.2014 kl. 07:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.