Skyldur RÚV

Þetta er úr samningi við Ríkisútvarpið um útvarpsþjónustu í almannaþágu:

Öryggisþjónusta

RÚV er skylt að koma á framfæri tilkynningum frá almannavörnum, löggæslu, slysavarnafélögum eða hjálparsveitum og gera hlé á auglýstri dagskrá ef brýna nauðsyn ber til og almannaheill krefst. RÚV reynir til hins ýtrasta að gera ráðstafanir til að útsending geti ætíð verið samfelld.

 


mbl.is „Lífsviðurværi margra er undir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bylgjan næst víst betur en RUV. Kannski ætti RUV ad borga þeim fyrir almannavarnarþjónustu.

Bjorn (IP-tala skráð) 22.8.2014 kl. 05:52

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Bjorn. Samkvæmt samningum verður RÚV að standa sig :)

Wilhelm Emilsson, 22.8.2014 kl. 07:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband