Afsakanir
10.11.2014 | 01:55
Í yfirlýsingunni segir: Enginn lćknir vill vera í verkfalli." Jú, lćknar vilja vera í verkfalli. Ţeir kjósa ţađ. Hvort sú ákvörđun er góđ eđa slćm er annađ mál. En ađ neita ađ taka ábyrgđ á gerđum sínum međ ţví ađ tala svona er bara léleg afsökun.
Viljum öll geta starfađ á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég er ekkert ánćgđ en bara hugsi ađ ţú getir klikkađ drengur á neita í ţessari merkingu međ ypsiloni,ég verđ ćf ţegar mér verđur svona augljóst á, en ţađ gerist.
Helga Kristjánsdóttir, 10.11.2014 kl. 03:57
Já, ég klikkađi illilega á ţessu og hef enga afsökun, hvorki góđa né lélega Takk fyrir ađ benda mér á ţetta, Helga. Ég er búinn ađ leiđrétta villuna.
Wilhelm Emilsson, 10.11.2014 kl. 05:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.