Guđ og Mammon
7.12.2014 | 02:41
Kaţólska kirkjan getur kannski byrjađ aftur á ţví ađ selja syndaaflausnir til ađ redda fjármálunum.
Fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ lesa um Vatíkaniđ og bankahneyksli er hér gömul frétt úr Washington Post.
http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2006/02/21/AR2006022101814.html
Fundu falda milljarđa í Vatíkaninu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ađ gagnrýna Vatíkaniđ er ávísun á bannfćringu og vítisvist ađ sögn umbođsađila ţess hérlendum. En ţađ tekur blessunarlega enginn mark á honum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.12.2014 kl. 08:57
Axel ćtti ađ skýra betur, hvern hann á viđ kaţólska biskupinn? Nei, ţađ kemur ekki til greina. Vatíkaniđ má vel gagnrýna, vilji menn ţađ, en sjálfsvirđingar sinnar vegna ćttu ţeir ţá ađ reyna ađ notast viđ rök, ekki fordóma.
Og Wilhelm, ţú ferđ hér ađ óţörfu út á eigin brautir, fréttin gaf ekkert tilefni til ţess. Fjárhagsástandiđ mun líka vera gott, en vitaskuld kostar rekstur miđstýringar stćrsta félagsskapar veraldar, fasteigna ţar, stofnana og mannahalds talsvert mikiđ, ţađ ćtti engum ađ koma á óvart.
Jón Valur Jensson, 7.12.2014 kl. 16:10
Takk fyrir athugasemdirnar, Axel og Jón Valur.
Jón Valur, já, ég leyfi mér stundum ađ fara mínar eigin leiđir á mínu eigin bloggi ;0)
Wilhelm Emilsson, 7.12.2014 kl. 20:55
Bíđiđ nú hćgir, sagđi Sússi ekki ađ ţađ ćtti ađ gefa fátćkum allan monninginn.. en ekki taka hann úr vösum fátćklinga, ađ mestu og safna upp á földum reikningum og sóa í glys,glingur og gullhallir.
Guđ er augljóslega ekkert nema peningur hjá ţessum ruglukollum í kaţóslku kirkjunni
DoctorE (IP-tala skráđ) 8.12.2014 kl. 15:27
Takk fyrir innlitiđ, DoctorE. Ég lćt Jón Val um ađ taka upp hanskann fyrir kaţólsku kirkjuna, ef hann kćrir sig um.
Wilhelm Emilsson, 8.12.2014 kl. 21:58
Ekki ţarf ég ađ anza svona bulli.
Í fyrra innlegginu átti ađ standa
Axel ćtti ađ skýra betur, hvern hann á viđ. Kaţólska biskupinn?
Jón Valur Jensson, 9.12.2014 kl. 01:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.