Grikkland hiđ nýja

Alexis Tsipras er búinn ađ lofa öllu sem hćgt er ađ lofa, nema kannski ísbjörnum í alla húsdýragarđa landsins. Fćstir trúa ţví ađ hann geti stađiđ viđ nema brot af ţessum loforđum, en hann vinnur ađ öllum líkindum kosningarnar. Svo myndar hann sennilega samsteypustjórn og getur ţá sagt ađ hann hafi orđiđ ađ draga í land, sérstaklega varđandi Evrópusambandiđ og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn. Og svo verđa Grikkir aftur óánćgđir međ stjórnina.

Fćstir Grikkir trúa ţví ađ Grikkland yfirgefi Evrópusambandiđ. Grikkir eru búnir ađ klúđra sínum málum svo gjörsamlega ađ ţeir geta ekki lengur stađiđ einir. Ţjóđaríţrótt Grikkja er ađ svíkja undan skatti. Ţađ er erfitt ađ reka ţjóđfélag á ţeim grundvelli.

Ţess má geta ađ lokum ađ nasista- og kommúnistaflokkar Grikklands mćlast međ mjög svipađ fylgi, samkvćmt nýjust könnun 5.5-5.6%. Flokkur Tsipras mćlist međ 37% fylgi. 

Grikkland


mbl.is Tímamót í Grikklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eina ráđiđ viđ ţessum vanda Grikkja er ađ útrýma Ouzo - drekka ţađ allt!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.1.2015 kl. 08:53

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Heh heh wink

Wilhelm Emilsson, 26.1.2015 kl. 04:09

3 identicon

Pútín las rétt og hjálpađi kannski örlítiđ til ...

Spurning hvort Tsiprast hafi hugrekki til ađ ţiggja skjöldin sem Pútin lofađi honum fyrir ári síđan?

Flćkjustig heimsmálanna virđast ekki gera neitt annađ en ađ aukast.

Leibbi Leibbs (IP-tala skráđ) 27.1.2015 kl. 00:39

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Leibbi!

Wilhelm Emilsson, 28.1.2015 kl. 08:02

5 identicon

Ţakkir Wilhelm!

Međ smá viđbót í 5 köflum.

http://www.spiegel.de/international/europe/built-on-a-lie-the-fundamental-flaw-of-europe-s-common-currency-a-682432.html

Leibbi Leibbs (IP-tala skráđ) 28.1.2015 kl. 18:46

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitiđ, Leibbi. Ég tékka á ţessu efni.

Wilhelm Emilsson, 2.2.2015 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband