Framsóknarenska
27.1.2015 | 19:18
Það væri kannski hugmynd að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fengi sér annan aðstoðarmann til að þýða það sem hann virkilega meinar yfir á íslensku. Málið sem hann talar hljómar eins og íslenska, en það er greinilega eitthvað annað tungumál--við getum kannski kallað það framsóknarensku--sem venjulegir Íslendingar, þar á meðal blaðamenn, skilja greinilega ekki.
Bara hugmynd.
Hvað sagði Sigmundur Davíð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Frekar að senda blaðamenn á námskeið. Annars vegar til að geta skilið viðmælendur þegar þeir tala eðlilega íslensku (ekki bara barnamálið sem blaðamenn virðast eitt skilja) og hins vegar til að geta komið frá sér skiljanlegum texta.
ls (IP-tala skráð) 28.1.2015 kl. 01:52
Takk fyrir athugasemdina, Is.
Wilhelm Emilsson, 28.1.2015 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.