Skrýtilegt atvik

Ţađ tekur innan viđ mínútu ađ leita ađ ţessu orđi á netinu og komast ađ ţví ađ ţađ er til. Reyndar vissi ég ekki ađ orđiđ vćri til, en ég get ţakkađ Vigdísi Hauksdóttur, Hildi Sverrisdóttur og Morgunblađinu ţađ ađ ég veit meira í dag en í gćr.

Orđiđ er einnig í Orđastađ: Orđabók um íslenska málnotkun eftir Jón Hilmar Jónsson:

Skrýtilegur lo ţađ er skrýtilegt ađ sjá hana í ţjóđbúningi; skrýtileg sjón, skrýtilegt atvik 

Gefum Vigdísi síđasta orđiđ. Tilefniđ var ađ einhverjir voru ađ fettu fingur út í málnotkun hennar:

Íslensk tunga á alltaf ađ vera í framţróun og ekkert af ţví sem ég hef sagt er í sjálfu sér rangt; bara öđruvísi og fyrir bragđiđ ef til vill áhrifameira. En ég er engin Forrest Gump . . .

Heimild: ww.pressan.is/ATH_efni/Lesa_ATH_efni/eg-er-engin-forrest-gump---vigdis-hauksdottir-throar-tungumalid-i-raedustol-althingis-og-er-stolt-af?pressandate=20111019

 


mbl.is Vigdís vandar um viđ Hildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög valkyrjan mćlir í lausnum,
miđlar af brunni djúpt ausnum,
samt háđi hún hildi,
hvert naut ţađ skildi:
„Skrýtilegt kremst margt í kýr-hausnum!“

http://www.visir.is/vigdis-hauksdottir-er-afrekskona-i-candy-crush/article/2014140919309

Ţjóđólfur kúabóndi (IP-tala skráđ) 23.2.2015 kl. 12:12

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitiđ, Ţjóđólfur kúabóndi.

Wilhelm Emilsson, 25.2.2015 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband