Ísl-enska
21.6.2015 | 23:27
"Síðan fara hins vegar hanskarnir af." Þetta hljómar eins á hráþýðing á "the gloves are off". Myndi nokkur segja þetta á íslensku? "Síðan fara hins vegar hanskarnir af." Eða er stór hópur fólks kannski hættur að hugsa á íslensku og farinn að hugsa í ísl-ensku? Spyr sá sem ekki veit.
Við biðjum ekki um ókeypis iPhone | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
„Ég get heppilega séð fyrir sjálfri mér...“. „Þetta er ekki bara kvart frá frekri stelpu“.
Er svona lagað Mogganum samboðið?
Þorvaldur S (IP-tala skráð) 22.6.2015 kl. 02:46
Já, maður spyr sig, Þorvaldur.
Wilhelm Emilsson, 22.6.2015 kl. 02:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.