Gamaldags
7.7.2015 | 01:18
Ég er svolítiđ gamaldags. Mér finnst ađ svona hlutir séu einkamál. Er ekki öll vinna stressandi? Í gamla daga unnu menn sína vinnu og drukku á kvöldin, eđa í sumarbústađnum, ef ţeir áttu viđ vandamál ađ stríđa.
En svona var hin gamla íslenska karlmennskuímynd. Kannski er nýja ímyndin betri. Viđ sjáum hvađ setur.
Ég tek ţađ fram ađ mér finnst Sigmar góđur sjónvarpsmađur.
Sigmar kveđur Kastljósiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála ţér međ ţetta en hann er líka opinber persóna sem ađ hefur tekiđ á mörgum einstaklingum í gegnum tíđina og oft gengiđ hart fram. Hann má vera ţakklátur ađ geta gengiđ aftur inn í starf en ég er klár ađ á einkamarkađi hefđi veriđ tekiđ öđruvísi á málinu. Opinberir starfsmenn hafa gott atvinnuöryggi og ţeir verđa ađ virđa ţađ ađ vettugi og ég hugsa ţá til BHM fólksins hjá ríkinu sem vill fá ofurhćkkanir í launum. Auđvitađ getur ríkiđ ekki veriđ međ bestu launakjörin á markađnum heldur getur ţađ bođiđ starfsöryggi og veriđ til stađar í erfiđleikum starfsmanna sinna eins og dćminu um Sigmar.
Kveđjur Guđmundur
Guđmundur (IP-tala skráđ) 7.7.2015 kl. 17:01
Fleetwood Mac......ég fć vellíđunartilfinningu.......
Guđmundur (IP-tala skráđ) 7.7.2015 kl. 17:03
Takk kćrlega fyrir ađ líta viđ, Guđmundur!
Wilhelm Emilsson, 8.7.2015 kl. 04:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.