Gæludýr
24.9.2015 | 00:59
Ef hundur er í vél sem ég þarf að ferðast með þá þarf ég andlegan stuðning. Ég hlýt að fá að taka apann minn með mér í vélina til að styrkja mig. Annað væri ekki sanngjarnt.
Fleiri njóta stuðnings hunds í flugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og ég þyrfti þá sennilega að taka gælusvínið með mér. Getur þú ímyndað þér hvernig það færi?
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 24.9.2015 kl. 01:20
Og ég kem með skúnkinn minn og ef þær láta mig ekki fá fria drykki (fullorðins drykki) þá læt ég skúnkinn spíta á flugfreyjunnar, ennþá betra fría drykki á alla farþega.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.9.2015 kl. 01:51
Heyr, heyr! Takk fyrir að líta við, Halldór Egill og Jóhann.
Wilhelm Emilsson, 24.9.2015 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.