Lög og réttur
27.9.2015 | 02:09
Kannski var þetta ekki ritstuldur. Kannski var þetta bara "brot á höfundarrétti"
![]() |
Varnarmálaráðherrann ritþjófur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2015 | 02:09
Kannski var þetta ekki ritstuldur. Kannski var þetta bara "brot á höfundarrétti"
![]() |
Varnarmálaráðherrann ritþjófur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Brot á höfundarrétti geta verið margskonar, ein byrtingarmynd er ritstuldur. Brot á höfundarrétti er samheiti en ekki sjálfstætt brot, svipað og brot á umferðalögum.
Davíð12 (IP-tala skráð) 28.9.2015 kl. 14:29
Takk fyrir athugasemdina, Davíð. Ég er alveg sammála. Þetta var smá grín hjá mér. Ákveðinn maður segir oft þegar hann er minntur á að hann hafi verið dæmdur fyrir ritstuld að hann hafi ekki verið dæmdur fyrir ritstuld heldur "brot á höfundarrétti".
Wilhelm Emilsson, 2.10.2015 kl. 03:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.