Um nöfn
18.11.2015 | 19:19
Hví ekki að kalla hlutina réttum nöfnum? Laun fær maður fyrir vinnu. Ef Píratar vilja að allir fái greitt fyrir að vera til væri það borgarastyrkur en ekki borgaralaun.
Tillaga um borgaralaun aftur lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér hefur ekki sýnst þeir vera miklir fylgismenn þess að kalla hlutina sínum réttu nöfnum.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2015 kl. 19:35
Já, og þeir eru ekki einu sinni sjóræningjar! Svona er stjórnmálamenn. Alltaf að plata almúgann :)
Wilhelm Emilsson, 18.11.2015 kl. 20:21
Á þenna hátt "plötuðu" svisslnedingar sína þegna, þeir hafa þetta kerfi. En þeir hafa líka mun minni þjóðartekjur en við, svo þeir hafa efni á þessu...
Jón Páll Garðarsson, 20.11.2015 kl. 00:03
Gott háð hjá þér, Jón Páll :) En samkvæmt þeim tölum sem ég finn eru Svisslendingar með hærri þjóðartekjur en Íslendingar.
Wilhelm Emilsson, 20.11.2015 kl. 03:44
Það er rétt hjá þér, þeir eru þriðja ríkasta land Evrópu, við erum bara tíunda ríkasta...
pallipilot (IP-tala skráð) 20.11.2015 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.