Um nöfn
18.11.2015 | 19:19
Hví ekki ađ kalla hlutina réttum nöfnum? Laun fćr mađur fyrir vinnu. Ef Píratar vilja ađ allir fái greitt fyrir ađ vera til vćri ţađ borgarastyrkur en ekki borgaralaun.
![]() |
Tillaga um borgaralaun aftur lögđ fram |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mér hefur ekki sýnst ţeir vera miklir fylgismenn ţess ađ kalla hlutina sínum réttu nöfnum.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2015 kl. 19:35
Já, og ţeir eru ekki einu sinni sjórćningjar! Svona er stjórnmálamenn. Alltaf ađ plata almúgann :)
Wilhelm Emilsson, 18.11.2015 kl. 20:21
Á ţenna hátt "plötuđu" svisslnedingar sína ţegna, ţeir hafa ţetta kerfi. En ţeir hafa líka mun minni ţjóđartekjur en viđ, svo ţeir hafa efni á ţessu...
Jón Páll Garđarsson, 20.11.2015 kl. 00:03
Gott háđ hjá ţér, Jón Páll :) En samkvćmt ţeim tölum sem ég finn eru Svisslendingar međ hćrri ţjóđartekjur en Íslendingar.
Wilhelm Emilsson, 20.11.2015 kl. 03:44
Ţađ er rétt hjá ţér, ţeir eru ţriđja ríkasta land Evrópu, viđ erum bara tíunda ríkasta...
pallipilot (IP-tala skráđ) 20.11.2015 kl. 09:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.