Upplýsingaöflun
2.2.2016 | 21:20
Talandi um Sigmund Davíđ Gunnlaugsson og "vandađa upplýsingaöflun, úrvinnslu og framsetningu" frétta. Í frétt í Morgunblađinu, sjá hlekk, er Sigmundur Davíđ titlađur doktor. En Sigmundur Davíđ er ekki doktor. Hvernig stendur á ţessu? Hér er efni fyrir árvakan rannsóknarblađamann, ekki satt?
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1170823/
Brotiđ er alvarlegt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hann hlýtur ađ hafa variđ doktorsritgerđ sína á tilteknum stađ og stund. Og ţađ hlýtur ađ hafa veriđ andmćlandi sem heitir eitthvađ.
Nú, síđan er til siđs ađ pota smáfrétt í moggann ţegar einhver ver doktorsritgerđ viđ íslenskan eđa erlendan háskóla. Er sú frétt um SDG til?
Ef hann er međ doktorspróf, ţá er ţađ fínt mál og óska ég honum til hamingju. Ég hef bara ekki hugmynd um ţađ.
jon (IP-tala skráđ) 3.2.2016 kl. 00:35
Ţetta er rétt hjá ţér Wilhelm. Reglurnar gilda bara fyrir suma. Ţađ vita allir. Ţess vegna er ţessi umvöndunartónn soldiđ spaugilegur.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 3.2.2016 kl. 08:40
Takk fyrir ađ líta viđ, Elín og jon.
Wilhelm Emilsson, 4.2.2016 kl. 04:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.