Međ og á móti
29.3.2016 | 00:57
Yfir tíu ţúsund manns hafa skrifađ undir yfirlýsingu um ađ Sigmundur Davíđ segi af sér. Yfir sjö hundruđ hafa skrifađ undir stuđningsyfirlýsingu viđ hann.
Ţessi munur segir okkur kannski svolítiđ. En samkvćmt Visi.is segir Sigmundur Davíđ sjálfur ađ stađa sín hafi aldrei veriđ sterkari. Fylgi Framsóknarflokksins er 12.8% og ţađ var áđur en ţetta mál kom upp. Í apríl 2013 var fylgi flokksins 32.7%. Hvernig Sigmundur Davíđ fćr ţađ út ađ stađa sín hafi aldrei veriđ sterkari skil ég ekki alveg, en ţađ er kannski ekkert skrítiđ. Ţađ er svo margt sem ég skil ekki í málflutningi hans.
Heimild um skođanakannanir: MMR.
Líklega rćtt á ţingflokksfundi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hvada. Mundur ??
Helga Kristjánsdóttir, 29.3.2016 kl. 02:39
Hvađa hvada, Helga?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2016 kl. 06:39
Sigmundur er á slíku flugi núna ađ hann ţarf ekki nema örlítinn kraft (eina kókómjólk?) til viđbótar og hann yfirvinnur ţyngdarafl Jarđar og fer á braut. Hann verđur fyrsta gervitungl íslendinga, nema hann verđi í fánalitum Tortola.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2016 kl. 06:48
Takk fyrir ađ líta viđ, gott fólk. Ég skil ekki athugasemdina, Helga. Ég er svo fattlaus :)
Tortola virđist vera flott pleis, Axel Jóhann!
Wilhelm Emilsson, 29.3.2016 kl. 08:16
Sćll Wilhelm - sem og ađrir gestir, ţínir !
Wilhelm og Axel Jóhann !
Nafna mín Kristjánsdóttir (kl. 02:39), á líkast til viđ prentvillu ţína Wilhelm, í seinni málsgreininni, ţar sem ţú skrifađir nundur í stađ munar, sýnist mér.
En: beztu ţakkir fyrir Wilhelm, ađ halda rćkilega á lofti GLĆPAVERKUM ţessa tvíburabróđur Norđur- Kóreanska gerpisins Kim jong- Un, ţar sem vart má á milli sjá, hvor er hvor:: Sigmundur Davíđ, eđa Kim skrattakollur.
Afbragđs lýsing ţín Axel Jóhnnn - í athugasemd nr. 3, jafnframt.
Vonum svo piltar: ađ nafna og fleirra hrekklaust fólk, hćtti ađ bera blak af ţessu skrípi, sem ber forsćtisráđherra titil, hérlendis.
Ég hélt forđum - ađ Jóhanna Sigurđardóttir, sú illyrmis druzla, hafi toppađ ósómann, ađ baki titilsins, á sínum tíma (2009 - 2013) / annađ: hefir komiđ á daginn, sem kunnugt er.
Međ beztu kveđjum: sem oftar - af Suđurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.3.2016 kl. 12:26
.... mundur / ekki: nundur, eins og mér varđ á, ađ skrifa, hér áđan.
Afsakiđ - klaufalega Glámskyggni, mína.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.3.2016 kl. 13:50
Takk fyrir Óskar minn Helgi,ţađ er rétt sem ţú glöggur sérđ. Viđ Wilhelm vorum nýbúin ađ létt,deila um stafsetningavillur,eđa frekar ásláttarvillur,svo stríđnin varđ ađ fá ađ leika lausum hala ţegar tćkifćriđ mćndi svona á mig. Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 29.3.2016 kl. 17:14
Heiđarleiki í hverju máli skal alltaf í hávegum hafđur....
Helga Kristjánsdóttir, 29.3.2016 kl. 17:23
Takk, Helga og Helgi, fyrir ađ benda á stafsetningarvilluna! :)
Já, höfum heiđarleikann og húmorinn í hávegum, Helga!
Wilhelm Emilsson, 29.3.2016 kl. 17:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.