Wintris og fall Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar

Falliđ hefđi varla getađ veriđ neyđarlegra.

En auđvitađ mun Sigmundur Davíđ aldrei viđurkenna ţađ, ađ minnsta kosti ekki opinberlega og sennilega ekki fyrir sjálfum sér. Ţađ er kjósenda ađ koma honum frá völdum.

En af hverju heitir fyrirtćkiđ Wintris? Wintris er einfölduđ útgáfa af Tetris. Einhvern veginn er ţađ viđeigandi í ţessu samhengi. En sem sagt, nú er ţetta búiđ spil. Game over.

Wintris

 


mbl.is Viđtaliđ viđ Sigmund - orđrétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  yfir illum leik eru ánćgđur,ég myndi skammast mín ađ fylgja sona liđi.NO,the time is over,sérđ í sumar hvađ ţađ ţýđir.

Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2016 kl. 06:31

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Helga. Máliđ snýst ekki um liđ, enda er ég ekki í neinu liđi.

Wilhelm Emilsson, 4.4.2016 kl. 07:52

3 Smámynd: Sandy

 Braut SDG einhver lög? En siđlaust er ţetta. Hafi ráđherrar sem ađrir ekki brotiđ lög međ ţessum gjörningum geta ţeir setiđ áfram en ćttu samvisku sinnar vegna ađ skođa lögin sem gilda í EES og ESB um frjálst flćđi fjármagns.

Ég vona ađ Sigmundur standi ţetta af sér međ stuđningi annarra í ríkistjórninni.

Sandy, 4.4.2016 kl. 08:25

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sandy, skil ég ţetta rétt? Viltu siđlausa ríkisstjórn?

Wilhelm Emilsson, 4.4.2016 kl. 08:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband