Mennt og máttur
18.11.2016 | 23:51
Nú er að bíða og sjá hvort Trump rekur Bandaríkin eins og háskólann sinn. Ef hann setur Bandaríkin á hausinn eins og fyrirtækin sín getur hann kannski fengið skattaafslátt út á það. Lögmenn Trumps munu væntanlega segja að kjósendur Trumps geti engum kennt um nema sjálfum sér og það væri svolítið til í því.
Trump semur vegna Trump University | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gæti verið að við sæum svipaðar athugasemdir ef hin geðsjúka morðóða Hillary hefði verið kosin sem forseti bandaríkjana?
Satt að segja ( til mikils "léttis" fyrir þá sem sætta sig ekki við lýðræðisleg úrslit EN segja þeim sem eru ekki sáttir við lýðræðiskerfið að þetta sé eina kerfið sem virkar ...) þá hafa skinheilagir lýðræðissinnar skitið í brækurnar.
L. (IP-tala skráð) 19.11.2016 kl. 03:04
Það sem ég vildi láta hafa sagt er ...
Að mannkynið er tvístrað aldrei sem fyrr ...
Bræður munu berjast ...
L. (IP-tala skráð) 19.11.2016 kl. 03:19
Svo lengi lærir sem lifir.
Krafa um rétthugsun er öfugmæli um mennt eða þátt.
Mætti halda að Hitlers æskan væri endurbótum ...
L. (IP-tala skráð) 19.11.2016 kl. 03:53
Ég á svolítið erfitt með að skilja það sem þú ert að segja, en takk fyrir að líta við.
Wilhelm Emilsson, 20.11.2016 kl. 09:08
Líklega eitthvað að misskilja þig að þú hafir frekar viljað hina stríðs/morðóðu Hillary Clinton.
Bandaríkjamenn stóðu einfaldlega fyrir tveim slæmum ákvorðunum.
Hinni morðóðu Hillary og sem sagði þau " fleygu " orð " who cares!!! " ...
L. (IP-tala skráð) 26.11.2016 kl. 05:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.